Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 65
Om lagaskola á Isiandi.
65
Utaf því heíir heyrzt þa& volæbiskvein úr mútstöbuflokki
skóla-stofnunarinnar, ab þab (tmundi verba aumur lagaskúli,
þar sem ekki væri nema tveir eba þrír kennarar”. í því efni
virbist oss nægja ab minna þessa menn á, ab vib sjálfan
Kaupmannahafnar háskúla, þessa úvibjafnanlegu fyrirmynd
þeirra, eru lögfræbis-kennararnir ekki nema einmitt þrír.
Fjúrbi kenuarinn heldur ab vísu nokkra fyrirlestra í iögum,
en kennir annars stjúrnvísi. Ab vísu er þetta ekki nema
um stundar sakir, svo sem tvö eba þrjú ár samt, þángab til
mabur fæst aptur í embætti þab, sem laust er þar síban
fráfall Grams í fyrra sumar, en ekki ber á því, ab nein
vandræbi verbi útúr kennslunni þú ár líbi, og sýnir þab, ab
vel má komast af meb svona fáa kennara; en hví skyldi
þab þá ekki vera núg á íslandi, þar sem kennslu-efnib er
lángtum umfángsminna? — Vib háskúla Norbmanna voru
kennara-embættin fyrir fám árum síban ekki nema fjögur
í bábum lögfræbisdeildunum saman, bæbi sjálfri lagadeildinni
og stjúrnfræbisdeildinni, og vitum vér eigi til, ab þeim em-
bættum hati verib fjölgab síban. Vib prestaskúlann eru þrír
kennarar, vib læknaskúlann ab eins tveir, og hafa menn
komizt af meb þab híngab til.
Um þab, hverir skuli eiga kost á ab njútakennslu
í lagaskúlanum, hafa komib í'ram ymsar uppástúngur. I
((undirstöbu-atribum” Monrads eru þab stúdentar einir, og
er þab vitaskuld, ab sjálfsagt er ab veita eigi öbrum en
skúlagengnum mönnum rétt til embætta, meb því ab naub-
synlegt er ab embættismenn hati hlotib almenna mentun,
og úlærbum mönnum er auk þess ofætlun ab hafa full
not af vísindalegri lagakennslu. Hins vegar hefir alþíng
farib fram á, ab efnilegum piltum úskúlagengnum skuli
gjörbur kostur á ab hlýba á kennsluna í lagaskúlanum, og
ab <(séb verbi um, ab þeir getib fengib þar svo nrikla