Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 19
Um lagaskola á islandi.
19
sýna, a?) meí) slíkum hugsunarhætti er aldrei neinna fram-
fara von. Alvktunin er auk þess svo ramskökk, a&
mesta furöa er, aí> hún skuli eiga svo lærÖa fe&ur, sem
hún á. I fyrsta lagi er dugnaBur embættismanna f stöbu
sinni yfirhöfuí) aö tala alls eigi einhlítur vottur þess,
a& þeir hafi h!oti& gó&an vísindalegan undirbúníng undir
embætti&; þa& er kunnugt, a& kandídatar ine& lágri ein-
kunn reynast margopt ágætir enibættismenn, og Jaudabil-
istar” aptur á móti ónytjúngar. I ö&ru lagi hlýtur þeim,
sem komi& hafa me& þessa ályktun, að vera það kunnugt
eigi sí&ur en ö&rum, a& þessir framúrskarandi háskóla-
gengnu embættismenn, sem þeir tala um, hafa einmitt
or&ib a& bæta námi íslenzkra laga ofaná „þetta smáræ&i”(!),
sem þeir hafa or&ið a& læra af dönskuin lögum vi& há-
skólann, til þess a& geta or&ið dugandi, og a& þekkíngu
fullkomlega færir um a& gegna lagaembættum á Islandi;
þeir eiga þannig yfirbur&i sína alls eigi háskólanum a&
þakka, a& ö&ru en því, er snertir almenna lagamentun.
þar er og sjón sögu ríkari: bændur á Islandi eru margir
hverir lángtum betur a& sér í íslenzkum lögum, en kandí-
datar frá háskólanum *.
Vér höfum nú sé&, hvernig ástæ&urnar fyrir þvf, a&
oss Islendíngnm sé engin þörf á annari lagakennslu, en
vér höfum nú vi& háskólann, eru vaxnar. A& vér höfum
eydt or&um a& þeim, er fremur vegna þess, a& vér óttu&-
') Vér höfum heyrt eina sögu einkennilega um þetta, sem lýsir vel
lagakennslunni við háskólann. Einusinni var úngur efniJegur
kandidat frá háskólanum seztur i dómara sæti á Islandi, og átti
að dæma mál. Bóndi, sem átti hlut að máli. bar fyrir sig
„Jónsbók ’, og krafðist réttar síns eptir því sem þar stæði; en
sýslumaður svaraði með miklum embættissvip: Já, eg ætla mér
nú ekki að dæma hér eptir guðs orða bókum”! (Hann þekkti
nefnilega ekki aðra Jónsbók en postillu Jóns Vídalins).
2‘