Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 123
Pfjónakoddi stjórnarinnar.
123
til vi&reisnar og framfara í mentun og kunnáttu. Vér þykj-
umstþví ekki geta gjört annaö betra, eba betur samsvar-
andi tímanum, en at> halda saman þessum títuprjdnum, og
festa þá í minni þjóbarinnar, eba stínga þeim í einskonar
prjónakodda. Vér vildum gjarnan mega eiga von á, ab þeir
sem fyndi eitihverja slíka prjóna, svo sem líklega helzt
blabamennirnir, vildi segja til þeirra, svo þeir yrbi
nældir í koddann, og mætti þab verba fróblegt safn
meí) tímanum. En því er mibur, ab hér eru ekki
einúngis títuprjónar, sem þarf ab safna, heldur margir
þeir broddar og fleinar, sem stínga og særa þjóblega til-
finníng allra þeirra, sem eru»eba þora ab láta bera á ab
þeir sé-íslendíngar, eba hafi eptir nokkur íslenzk þjóbar-
einkenni. Vér höfum samt þá von, ab þab kunni heldur
ab leiöa til bóta, ab taka þetta fram og leiba ab því at-
hygli manna, þó þaö sé ekki ab öllu leyti skemtilegt efni.
Hver veit, nema stjórnin ránki þá vib sér smásaman, líti
betur á rétt vorn og þarfir, og snúi á abra leiö.
I. Stjórnin.
1. þegar FriÖrekur konúngur hinn sjöundi kom til
ríkis 1848 lét hann boba þá auglýsíng á fslandi 16. April
1848, ab hann vildi láta ást sína ná jafnt til allra
þegna sinna, og koma fullri skipan á ríkisstjórnina, til
ab treysta sameiginleg réttindi ríkisbúanna.
Eigi ab síÖur leib svo öll hans stjórnartíö, ab ísland var
eins á hakanum einsog fyr í öllura stjórnlegum málum,
engin skipan komst á landstjórnina, engin landsréttindi
íslands nábu viburkenníngu, og vib fráfall hans höfbum
vér Íslendíngar hvorki þegnréttindi né þjóbréttindi, né lands-
réttindi, heldur vorum vér sem þegnar þegnanna hábir