Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 161
Prjónakoddt stjómarinnar.
161
fé því, sem tilfært er á hinni árlegu fjárhagsáætlun ís-
lands handa fátækum uppgjafaprestum og prestsekkjum.
18. Landshöfhínginn hefir unisján yfir hinum íslenzka
lands8jdð (jarhabókarsjófmum).
19. Af) þeim málum undanteknum, sem nefnd eru
í 3. grein, skal landshöf&íngi yfirhöfuh gjöra út um
þau sérstaklegu íslenzku mál, sem dómsmálastjórnin ef)a
kirkju- og kennslustjórnin híngafe til hafa úrskurBaf), af> því
leyti ab ekki leifeir af þeim útgjöld anna&hvort fyrir lands-
sjóbinn fram yfir þær upphæhir, sem til teknar eru á hverju
ári, og sem hann hefir umráfi yfir samkvæmt 9. grein,
samanber 17. grein, ef>a fyrir afira sjóbi, sem ísland á,
fram yfir þafi, sem ákvefif er um, hvernig þeim skuli
verja, efa þau fara frant á, af gefnar sé upp tekjur, sem
landssjófurinn efa tébir sjófiir eiga tilkall til.
20. Um veitíng braufa, sem laus eru, gilda þær
reglur, sem settar eru í tilskipun 15. Decembr. 1865, 2.
gr., þángaf) til öfruvísi verfur fyrir mælt; þó skal stafe-
festíng sú á braufaveitíngu stiptsyfirvaldanna á Islandi,
sem híngaf til hefir verif) áskilin konúngi, falin á hendur
Iandshöffeíngja.
21. I fjærvist Iandshöffeíngja efea forföllum hans,
og sömuleifeis ef hann skyldi deyja, skal forstjórinn í hinum
konúnglega íslenzka landsyfirrétti takast á hendur störf
hans, nema stjórnin skipi öferuvísi fyrir um þetta.”
þetta erindisbréf mun vera eitt hife seinasta í vald-
bofeum þeim, sem þeir Krieger og Finsen hafa búife til
handa oss Íslendíngum svona fyrst í stafe. þaf) á iíklega
afe vera sterkara en títuprjónn, því þafe mun eiga afe vera
fastasti naglinn í stjórnarbót þeirra á Islandi, sem á afe
halda þángafe til alþfng beygir sig og afneitar landsrétt-
indum vorum, en þafe ætlum vér afe aldrei muni verfea
11