Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 11
Um lagatskóla á Islaudi.
11
í þá |)átti af) minnsta kosti áf)ur á tímum, á alveldisöld-
inni, ofurmegn ósvífni og dirfska, og gánga næst land-
rábum, og í þíngsögu vorri má jafnvel víba finna vott
um þann skobunarhátt frá stjórnarinnar hálfu, þar sem
hún hefir þrásinnis neitab oss um brábustu naubsynjar
vorar, án þess ab nefna til neina ástæbu fyrir synjaninni,
og sömuleibis um verkanir þessarar skobunar á ístöbu-
litlar sálir aubsveipinna og fylgispakra þjóna hennar.
þrældómsandinn lobir jafnan lengi vib; til ab kveba þann
draug nibur varb Móses ab dvelja 40 ár í eybimörku, unz
vaxin var upp ný kynslób. En hins vegar getur engum
dulizt þab, ab stjórnin mundi traublega hafa reynzt svo
stríb og óbilgjörn í þessu máli, hefbi hún eigi í því, sem
öbrum málum, notib fylgis þessara þjónustusömu anda af
þjób vorri, og hefir þab orbib máli þessu til því meiri
hnekkis, sem atkvæbi þessara manna hlýtur ab verba þúngt
á metunum, sökum þeirra háu metorba, einkum er vbr eigum
vib þá stjórn, sem lítur jafn mikib á metorb, titla og krossa,
og Danastjórn er kunn ab.
Eins og flestum mun kunnugt, hefir allmikib verib
rædt og ritab um lagaskólamálib. Sá sem fyrstur fór fram
á lagakennslu á Islandi, var Olafur Olafsson, prófessor í
Kóngsbergi í Noregi (f 1832) ‘. Síban fór Tómas Sæ-
mundsson því fram, í riti sínu: Island fra den intel-
lectuelle Side betragtet (Island, skobab frá mentunar-
innar hlib). En jafnskjótt, sem alþíng var stofnab á ný,
‘) Ný Félagsr. II, 153. — Harboe biskup ætlast reyndar til í
skólareglugjörð siuni 1743, að í skólanum sé kennd uPolitik” og
”jus publicum universale” (landstjórnarfræði og almeunur þjóða-
réttur), en það voru eigi íslenzk lög, enda mun því boði aldrei
hafa verið fylgt, heldur en sumum öðrum ákvörðunum í þeirri
ágætu reglugjörð, svo þess er eigi getandi hér.