Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 6
6
Um lag&skóla á Islandi.
má af orfeum Páls lögmanns Vídalíns í „Skýríngum y6r
fornyrbi Jónsbókar”. þar kvartar hann opt undan þessum
dsib og lögleysu, og fer um þab svofelldum oröum á
einum stab: ((f>ab verbur eigi meb fám orbum sagt’’,
segir hann, ((hvab margfaldar flækjur, veiflur og krókar
hafa gjörzt úr þessu hér á landi, síban menn tdku á sig
þá djörfúng, ab slengja saman og rugla döviskum
lögum vib vort forna lögmál, sem þd í dtalfaldan
máta mismunar bæbi í þessu og mörgum öbrum greínum,
svo þab er grátlegt til ab sjá, hversu margur af þessu
libib hefir margfaldan hrakníng, síban 1563 (ab settur var
ytirréttur), sem fyr var getib; en vor hin fornu lög, eptir
hverjum konúngarnir hafa befalab oss ab dæma (þar sem
hvorki religio, né kdngsins arfaréttur og einvald mismuna
frá þeim), þau eru nú hjá flestum orbin svo sem antiquitet
og örvasa, nema þegar mikiis megandi þykjast neybast
til hjá þeim skjdls ab leita. Og ef nú þeir, sem vora
túngu skilja og í henni fæddir eru, gjöra hér af þvílíkar
flækjur, hvers mun þá af hinum von, sem eigi skilja
túngumálib, og hvorki lesib hafa vora bdk, né gaumgæft
þann stdra mismun hennar og þeirra dönsku Iaga, né yfir-
vegab, hvab ólíkir hættir sé hvorstveggja landanna, þar
sem hin og þessi lögin í fyrstu gefin eru.”1 Og á öbrum
stab segir hann: . . . ((Síban 1563 hafa ddmararnir
meb ymsu mdti leyft sér þab og þab eptir dönskum
lögum, jafnvel stundum þar sem vor bók hefir tii náb,
og skal eg nú þegja um þann harm og þab margt illt,
sem af þeirri dirfsku ddmaranna sprottib hefir.”2 — þab
ræbur ab líkindum, ab þetta hafi versnab um allan helm-
') Páll Vídalín. Fornyrði Jónsbókar, gefiu út af flinu islenzka
bókmentafélagi. Keykjavík 1854. 6T°. bls. 399—400.
’) Sama stað, bls. 390.