Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 128
128
Prjómkoddi 8tjórn»rimi»r
II. íslenzk túnga.
1. þaf) er kunnugt, af) á Islandi eru einúngis hér-
umbil hundrafe manns, sem geta mef> nokkru múti talizt
af> vera Ðanir ab þjúfierni efa túngumáli, og þessir hundr-
af skilja þú allflestir íslenzku. Eigi af> sífur heldur þú
stjúrnin áfram í þaula, af) hafa sem mest í löggjöf lands-
ins og stjúrnarathöfn á Dönsku.
2. þaf ætti af> vera sjálfsagt, at> allir þeir sem væri
í hinni íslenzku stjúrnardeild væri Íslendíngar. Eigi at>
sífmr er nú svo varif, af> þar sem framanaf voru sex
ef>a sjö fslendíngar, þar eru nú ekki fleiri en einn eba
tveir. Alþíng beiddist þess 1863, af> ((embættin í íslenzku
stjúrnardeildinni, af> minnsta kosti tvö hin æSstu, verfii af>
eins veitt Íslendíngum, et>a af) minnsta kosti ekki öfrum
dönskum mönnum en þeim, er hafi sannaf), af> þeir sé færir til
hlítar í hinni íslenzku túngu”, — en þessu var neitaf) í aug-
lýsíng konúngs til næsta þíngs1. Önnur skrifstofan hefir
verif) alveg tekin undan stjúrnardeildinni fyrir laungu sí&an,
og nú sýnist sem fslendíngar sé þar mest til af> íslenzka
fyrir Dani þab, sem þeir semja á Dönsku.
3. þat> ætti eins at> vera sjálfsagt, afe allt sem ritafi
væri í hinni íslenzku stjúrnardeild, og til íslands ætti af>
fara, ætti af) vera ritaf> á íslenzku. Eigi af) sífiur er þat>
þú enn allt hiö gagnstæfca, svo af> þaf> á enn vit> í fyllsta
lagi, sem Melstefi amtmafrnr sagfii á alþíngi 1847 um laga-
bofiin handa íslandi, af) formif) á þeim væri „svo útil-
hlýbilegt sem orbif) getur”. — Alþíng beiddist þess
1863, at> <(íslenzk túnga yrfíi héfian af vi& höf&, ekki a& eins á
') Auglýsmg konúngs til alþíngis 9. Juni 1865. II, 16. Tíð. um
stjórnarmálefni Islands II, 177.