Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 126
126
Prjónakoddi stjórnarinnar.
aíi Frakkar hafa eitthyab til síns raáls þegar þeir kalla
Danmörk uLitla-Austurríki’’ (la petite Autriche).
4. J>ví mun varla verba neitab, afi Frifrekur kon-
úngur hinn sjöundi hati afsalab sér einveldib 1848 til rbtt-
arbdtar öllum sínum þegnum, eins á Islandi og ann-
arstafear, svo sem ábur er sagt. En þessi afsalan er oss
ab engu gagni, nema hún leggi stjúrn Islands mála í hendur
Islendínga sjálfra og fulltrúaþíngs þeirra. En þab fer
fjarri ab svo sé gjört. Hin æbsta yfirstjúrn vor er í
höndum danskra rábgjafa, sem skiptast um án tillits til
íslands, koma og fara eptir því sem á stendur í Dan-
mörku. Hver af þessum rábgjöfum lætur samt eins og
hann sé einvaldur á Islandi í nal'ni konúngs, og nær
konúngs samþykki til hvers eins sem hann stíngur uppá
meöan hann er vib stjðrn, einsog hann væri einvaldur
bæfii yfir konúngi og yfir þíngi og þjúb. Meb þessari til-
högun verbur öll yfirstjtlrnin á Islandi tvíbent: önnur hlibin
verbur einveldi, þar sem hin danska stjúrn eba rábgjafinn
í Kaupmannahöfn skipar og skikkar eptir vild sinni eba ráb-
um einstakra manna; önnur hliöin verbur þjú&stjúrnarleg,
þar sem rábgjafinn hefir ábyrgb, og fer frá embætti eba
til eptir stjúrnarlegum ástæbum; en hann hefir alls ekki
ábyrgb fyrir alþíngi, og því er oss hans ábyrgb únýt,
svo vér höfum þab eina af honum, sem er einveldislega
hltóin og gjörræbib. í hinum íslenzku fjárstjúrnarmálum
kemur þetta einkum fram mef) öllum sínum úkostum
og annmörkum. þessir gallar gjöra þab stjúrnar-skipulag,
sem nú er á Islandi, úhafandi og úþolandi, og úr því
verfur ekki bætt fyr en alþíng fær fullt löggjafarvald
og fjárveizluvald, og landstjúrn verbur sett á Islandi meb
lögfullri ábyrgb fyrir alþíngi.
5. þab er augljúst, ab Island hefir fyllstu réttar-