Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 25
Um lagaskóU á íslandi.
25
íngur tekur meiri e&a minni þátt í löggjöf og landstjárn,
og þaö fer hvorttveggja fram fyrir ailra augum, alþý&a
því er innlífuíi laga-andanum og réttarme&vitundin meö
fullu fjöri, er eigi hætt viö aö lögin missi hinn þjóblega
blæ sinn. En eptir því sem félagslífinu fer fram, og
stjórnin því verbur margbrotnari, verba lögin „umfángsmeiri
og margbrotnari”, og þess vegna ekki alþýbu mebfæri
heild sinni, og er þá eins og hún verbi vibskila vife þau;
það myndast regluleg lögvísi, sem abrir fást eigi vib en
þeir, sem beinlínis þurfa á því að halda, eða finna hjá
sér einhverja sérstaka hvöt til þess, og vií> vísindalegan
grundvöll þann, sem þannig er lagður, stybst svo lagasetn-
íngin upp frá því. En nú er jafnan einkar árífcandi, að
lögin sé samt runnin af þjúðlegum rútum, og í svo
miklu samræmi vib þjúfcarandann, sem verða má, það ev
að segja í samræmi vib þab, sem fagurt er, gott og
veglegt í honum, eba í fari þjúbarinnar yfirhöfub ab tala;
ab öbrum kosti verba þau í augum þjúbarinnar eins og
daubur búkstafur, eba þá einskonar úþokkagestur, sem
hún verbur mjög treg til ab þýbast, af því hún finnur
ekki á þeim ættarmút sitt. En þab hlýtur hverjum manni
ab liggja í augum uppi, ab þessu verbur því ab eins fram
komib, ab grundvöliurinn, er lagasetníngin stybst vib, sé
þjúblegur, ab lögvísin og Iagakennslan sé grúbursett í
innlendum javbveg, meb öbrum orbum: ab lögfræbis-
stofnun sé í sjálfu landinu þar sem lögin gilda, og ekki
annarstabar.
þetta atribi, sem hér er tekib fram því til styrkíngar,
ab lagakennslan eigi yfirhöfub ab tala ab vera innlend,
keraur sérílagi (ii greina, þegar til þess er litib, ab alþíng
vort á í vændum ab fá löggjafarvald, eba enda þútt þab eigi
ekki meiri þátt í lagasetníng, en þab á enn sem komib er. I