Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 68
68
Um lagaskóla á Islandi.
og dugnaísi í skrifstoi'ustörfum aö lialda, iieldur en framúi-
skaranda lagaviti, meb því ab embættisstörf þeirra eru
mestmegnis umbo&slegs eblis. þab er líka alvenja, ab
minnsta kosti í Danmörku, ab velja í þau embætti menn,
sem lengi hafa fengizt vib valdstjúrnarstörf, og sýnt af sér
atorku og röggsemi í þeirri stöbu, eba þá menn, sem
liprir eru og leiknir í skrifstofu-störfum, og þeirri reglu
mun og optast hafa verib fylgt á Islandi, öllu heldur, en
ab farib hafi verii) mestmegnis eöa eingaungu eptir lög-
kænsku sækjanda. Vér ætlum, ab lagaskóla-kandídat, sem
lengi hefir fengizt vib sýslumannsstörf og reynzt ötull og
stjórnsamur í þeirri stöbu, mundi stórum mun betur fall-
inn til ai> gegna amtmanns-störfum, heldur en ef til vill
glænýr háskóla-kandídat, lítt kunnugur íslenzkum lögum og
alveg óvanur öllum embættis-störfum. — Um yfirdómara-
embættin er þar á móti öbru máli ai> gegna. þai) eru
einu embættin á Islandi, þar sem ástæba er til a?) binda
veitínguna vii) meiri lærdóm, en sléttum og réttum laga-
skóla-kandídötum er ætlandi, einkum ef kennsla vii) laga-
skólann yrbi þeim embættum samfara; og sama máli er
ai> gegna um forstöbumanns - embættib vii) Iagaskólann.
En ab oss sé nokkru borgnara í þessu efni, þótt þessi
embætti verbi eigi veitt öbrum en háskóla-kandídötum,
efumst vér stórlega um, og eptir því, sem rába má af
lýsíngunni á háskólakennslunni, tekur þab engu tali ab
öbrum kosti, en ab háskóla-kandídatinn hafi auk þess leyst
af hendi próf í íslenzkum lögum vib lagaskólann. En ab
vorri hyggju mundi mega fullnægja þessari kröfu um meiri
lærdóm hjá þeim, sem þessi embætti yrbu skipub, á allt
annan hátt, og þab lángtum aubveldlegar og betur. Ab
verba ab eyba svo og svo Iaungum tíma, fé og fyrirhöfn,
til ab læra utanbókar vib Kaupmannahafnar háskóla svo og