Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 90
90
Um verrlun og vorrlunarsamtólt.
eignast þab, eba flytja sýnishorn af því til íslands, til þess
ab gefa fólki færi á ab kynna sér þaí). þab sem er flutt
af nýnæmi er helzt nýjar tegundir af brennivíni eba vín-
blöndu, eba vindlum, kafferót, klúturn, eba einhverju fornu
glíngri, sem fallib er í verbi annarstabar. þab er gamalt
máltæki eptir verzlunarmönnum í Kaupmannahöfn, ab þab
eba þab sé fullgott, því þab eigi ab fara til íslands; þar
kemst þab í verb. Brennivínsbruggarar þekkja eina tegund
brennivíns, sem þeir segja ab íslenzkir kaupmenn hænist
helzt ab, og þeir kalla ^lslendínga-brennivín”, en þab er
flutt út vib lítinn orbstír fyrir gæbi eba kosti. — Ormakornib,
sem var keypt fyrir lítib verb svo sem óæti, ab sagt var,
gekk þar út fyrir 10 dali í kauptíbinni og 11 rd. á eptir
kauptíb, og svo er meb flest annab; þab er venja sumra kaup-
manna, ab flytja helzt af hinum lakari vörutegundum, og telja
sér þab mestanábata, því þeir geti selt þab ódýrara ab til-
tölu, og þó grædt á því meira en á góbri vöru. Orma-
kornib og allar mibur vandabar kornvörur má mala til
mjöls, og þegar svo er talib fyrir mönnum, ab mjölib
' verbi þeim ódýrara en kornib ómalab, þá má geta nærri,
ab þetta þykja ekki Iitlir kjörkostir, svo þá er hvorki
hugsab um orma né hrat, mæli né vog, þángab til farib er
ab reyna mjölib, og bera sig saman vib abra, sem hafa
keypt vandab korn eptir vigt, og malab sjálfir. Allt hib
óhreina og hrekkvísa, sem hefir smeygt sér inn í verzlunina
hjá oss, á rót sína í illri og óvandabri vöru, því sú hugsun
vakir allt af fyrir mönnum, ab kaupmenn og landsmenn
dragi hvor sinn taum, og hvor vili draga skóinn nibur
af öbrum, því hvorugur álíti hins gagn vera sitt gagn,
heldur skaba, bæbi sinn og síns lands. En þau lönd,
sem standa þar andspænis hvort öbru, eru þá ísland og
Danmörk. þab hefir jafnvel legib vib, ab menn hafi ekki