Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 35
Um lagaskóla á Islandi.
35
lögum í Reykjavík, efea 1500 rdl. minna en í Kanpmanna-
höfn. Jöfnum vér þessum 1500 rdl. ni&ur á þrjú ár,
veröa þaö 500 rdl. á ári, er hvert lögfræhíngsefni sparar
á náminu í Reykjavík í stab háskúla-námsins, og setjum
svo, aí> honum væri gjört aí> skyldu ab borga þessa 500
rdl. á ári fyrir kennslu, væri sá kostur þú lángtum ákjús-
anlegri og þab af tveim ástæbum : fyrst a f því, ab meb þessu
múti sparabi hann samt sem ábur þrjú ár af bezta skeibi æíi
sinnar, og er sá ávinníngur úmetanlegur; — og þar næst af
því, ab hann væri eptir þriggja ára laganám sitt vib innlendan
lagaskúla betur fallinn til embættis á Islandi, en eptir sex
ára nám vib háskúlann, þar sem ísienzk iög eru eigi
kennd. Eptir þessum reikníngi þyrftu svo eigi fleiri en
sex stúdentar ab vera í lagaskúlanum á ári, til þess ab
núg fengist til ab borga kennurunum, og í annan kostnab
vib skúlann eptir áætlun vorri (6 X 500 rd. = 3000 rd.).
Enginn má skilja þetta svo, sem þab sé tilætlun vor, ab
stúdentar borgi kennsluna vib lagaskúlann, jafnvel þútt þab
væri alls engin frágángssök, eptir því sem vér höfum sýnt.
Oss virbist sjálfsagt, ab skólakostnaburinn verbi greiddur
úr opinberum sjúbi. Vér höfum meb þessu einúngis viljab
sýna mönnum fram á, ab iandib hefbi alls eigi meiri
þýngsli af stofnun lagaskúla í Reykjavík, heldur en af námi
lögfræbínga-efna sinna í Kaupmannahöfn. Ab vísu má
svara því svo, ab vib þessa breytíng lendi þú meiri þýngsli
á sjálfum iandssjúbnum en ábur, úrþví kostnabinn eigi
ab greiba úr honum, og sé því eigi rétt ab orbi kvebib,
er vér köllum landinu ábata ab breytíngunni; þab sé ein-
úngis hver einstakur mabur, sem • lesi lög, sem hafi ávinn-
íng eba hag af henni. En þá spyregaptur: hvort landinu
muni samt sem ábur ekki eins mikill hagnabur ab því,
ab sonum þess er gjört greibara fyrir ab afla sér æbri
3*