Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 147
Prjóuakoddl etjórnarinmr.
147
og aB brýnasta nauBsyn er til aB alþíng fái fullt löggj'afar-
vald, og aí) þær breytíngar verbi gjörbar sem bráBlegast
á öllu fyrirkomulagi og þíngsköpum alþíngis, a& þaí) geti
komib sínu lögfullu atkvæbi vib í löggjöf landsins.
IV. Fjárhagsmálin.
1. þess hefir opt verit) getií), ab síban Danakonúngur
sleppti einveldinu lét stjórn hans ríkisþíngií) í Danmörk
hafa fjárgæzluvald og fjárveitíngar á íslandi án allra laga.
MeB lögunum frá 2. Januar 1871 sleppti ríkisþíngib þessu
fjárveizluvaldi, og mun þá hafa verií) ætlazt til, ab alþíng,
fulltrúaþíng Íslendínga, fengi fjárgæzluvald og skattveit-
íngavald á Islandi, sem er sjálfsögí) þjú&réttindi þar sem
þjúí) fær a& njúta nokkurs réttar síns. Eigi ab síBur hefir
stjúrnin hagab því svo, at> hún sjálf situr inni meb þessi
þjúbréttindi vor undir nafni konúngs, tekur vit) fé landsins
og veitir, án þess alþíng fái þar í neitt atkvæ&i til umrába.
í fyrra bjú dúmsmálastjúrnin til áætlun um tekjur og út-
gjöld íslands frá 1. April 1871 til 31. Marz 1872, fékk
til hennar samþykki konúngs og lét út gánga auglýsíng
4. Marz 1871 ‘, sem var send um allt og þínglýst í fyrra
vor. Samt var þessi áætlun ekki sýnd alþíngi, svo sem
sýnilegt merki þess, at> þaB hvorki heftii né ætti at> hafa
neitt atkvæbi um fjárhagsefni landsins, og ekki einusinni
fá ab sjá auglýsíng stjúrnarinnar um þau, þú þeim væri
lýst um allt land fyrir alþýíiu. þíngmaéur Bar&strendínga
varíi fyrstur til ab hreyfa þessu máli, og ásamt tveimur
') á titilblaðinu er prentvilla: (i1870”. Auglýsingin er preutuð í
Alþíngistíðindum 1871. II, 415—420, einnig í Tíðindum nm
stjórnarmálefni Islands III. 2,147—153, og efnið ur áætluninni með
athugasemdum stjórnarinnar í Skýrslum um landshagi á íslandi
V, 210-232.
10»