Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 155
Prjónakoddt stjórnarinnar.
155
og var þetta bersýnilega til rýrnunar Mýra sýslu, þ(5 Snæ-
fellsness sýsla þyrfti b<5ta vife. Nú var samt Mýra sýsla
bobin laus, og þútti nú minna keppikefli en á&ur. Samt
sútti sá um hana sem þar var ábur settur, og fékk hana.
En nokkru fyr var sýslumaímrinn í Borgarfjarbar sýslu
búinn ab fá Norburmúla sýslu, og nú bar vel í vei&ar, ab
Borgarfjarbar sýsla varb laus, því komib hefir þab til tals
ábur, ab hentugt væri ab einn væri sýslumabur f Borgar-
fjarbar og Mýra sýslum. Sýslumaburinn í Mýra sýslu
bjú þá til uppástúngu um þessa sameiníng, og fékk bába
amtmennina, sunnan og vestan, til ab stybja mál sitt, en
ekki var málib borib undir alþíng í þetta sinn, þú svo
hafi ábur verib gjört, og þú uppástúngan væri einmitt á
ferb um alþíngistímann. En þegar uppástúngan kom ti!
Kaupmannahafnar, var bráblega fenginn úrskurbur konúngs
fyrir, ab sameina bábar sýslurnar og veita þær sýslumann-
inum í Mýra sýslu. þar meb er tveimur embættum, sem
hvert um sig er allgott, slegib saman í eitt, án þess neinn
gæti vitab af því eba sútt um þab ábur, og eptir því, sem
flestum mun virbast, beint til þess ab hlynna ab einum
manni, þú abrir væri eins vel ab því komnir, eba ab
minnsta ko3ti hefbi átt ab mega bera sig fram og sækja.
Oss dettur ekki í hug ab nibra mönnunum sjálfum,
sem fyrir þessum hlynnindum hafa orbib, því þeir veita
ekki embættin, og enginn getur láb þeim þú þeir leitist
vib ab fá þab sem bezt er; vér höfum og síbur en ekki
ástæbu til ab álíta, sem þeir sé mibur hæfir til embættanna í
sjálfu sér, en vér tökum þessi dæmi frara af því, ab oss
sýnist stjúrnarlegt gjörræbi koma þar fram meb berasta
múti, í sambandi vib hib stjúrnarlega úfrelsi, sem liggur
einsog hulda yfir öllum íslenzkum málum.
4. Vér höfum séb af ritgjörb, sem hér er skammt