Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 106
106
Um Tettlun og vérilunammtök.
ab landsmenn geti stofnab félag til verzlunar, og leggja
sömuleibis rá& á, hvernig hentast sé aö haga til svo,
ab þab geti orbib mönnum arbberandi eyrir, þeim sem
taka þátt í því. þeir fara um þab þessurn orbum, sem
vér vonum ab lesendur vorir gefi göban gaúm ab, því
þau geta verib mörgum til bendíngar og heppilegrar leib-
beinfngar, sem eptir þeim vilja taka:
uEn hvernig getum vér sjálfir fært verzlun vora
meb allri vorri fátækt? — Vér svörum: meb fé-
lagskap og samtökum; því félagskapurinn
eykur afl hins einstaka, svo hann meb öbrum
getur komib því til leibar, er hann einn er ekki fær
um. — .... Vér álítum þannig lagab félag (hlutafélag)
hentast og tryggast til ab færa verzlun vora í rétt
horf, eba þannig, ab vér getum fært hana sjálfir, eins
og forfebur vorir gjörbu. Vér ætlumst til, .... ab
tillög félagsmanna (þ. e. actiurnar) sé ekki
eybslueyrir, heldur arbberandi höfubstóll, sem
eigendurnir hafa ágóba af, á sama Iiátt og kaupmenn
vorir hafa ágóba af' höfubstól þeim, er þeir leggja í
verzlun sína árlega; og hljóta þó landsmenn ab hafa
því meiri ágóba af þessum höfubstól sínum, sem
þeir verba lausir vib yms þau gjöld, er kaup-
maburinn verbur ab hafa, svo sem er allt; er hann
þarf ab leggja til eigin húss, eba til framfæris sér og
sínum af verzlunar-ágóba sínum, en í því efni eykst
ekki kostnabur landsmanna fyrir félagib”.
Félag þetta tekur þab fram í lögum sínum, ab tilgángur
þess sé
uab efla hag landsmanna meb arbi af færandi
verzlun, og jafnvel öbrum fyritækjum, er félagib
álítur ábatavænleg;”