Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 152
152
Prjónakoddi stjórnarinnar.
anna, nema þá sem Dr. Hjaltalín sendi til rita þessara
hlr nra árifc1. þetta er ntí annars sök ser, en \ér ætlum
aÖ ferö Johnstrups hafi veriíi nytsömust fyrir náttúrugripa-
söfnin í Danmörk, og ab þafc hefii því verií) sanngjarnast,
aö Danmörk hefði borgaö ab mestu Ieyti kostnabinn vib
ferö hans, þ<5 aö fsland heföi tekiö þar nokkurn þátt í,
ef feríin gæti talizt því til nokkurra nota.
þessi og önnur atriöi í fjármálastjórn íslands, sem
aflaga fara, geta aldrei ná& umbótum fyr en alþíng fær
fjárhagsrá&in í hendur meb löggjafarvaldi, og því er þab
bein skylda stjórnarinnar, ab flýta því sem mest, aí> al-
þíng fái að ná þessum rétti sínum. þaí) er stjórninni sjálfri
og hinum æferi embættismönnum hennar eigi miklu síbur áríb-
anda en alþýfm, því þaf) vekur illan grun, þegar einstakir menn
taka til sín umráÖ yfir landsins fé heimildarlaust ab lögum,
og þora ekki ab eiga undir, ab fulltrúaþíng þjóbarinnar
sjái eöa dæmi um, hvernig fénu er variö.
V. S tj ó rnarathö fn in.
þessi grein stjórnarinnar á fslandi er nú því at-
kvæðameiri, sem henni er ætlab ab yfirgnæfa bæbi alþíng
og alla löggjöf á landinu, þar til hvorttveggja er komib í
aldanska stefnu, sem stjórnin í Danmörk vill óskab hafa.
þeim sem eru foríngjar fyrir þessu stjórnarlagi dettur
varla í hug, ab til þess ab koma því fram yrbi ab hafa
kverkatak á Íslendíngum alla æfi , og aldrei sinna lands-
réttindum þeirra eba þjóbréttindum ab neinu; en þetta
hyggjum vér muni verba harbla örbugt, ab því slepptu,
ab þab væri bæbi heimskuleg og hlægileg fyrirætlan.
1. þab er hib fyrsta abalatribi í þessa stefnu, ab
*) Ný Félagsr. XI, 106—131, XII, 24—82.