Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 56
56
Um lagaskóla á Islandi.
aí> miba vib þab, munnm vér hér liafa sömu fyrirmynd.
Námstími lögfræbínga-efna í Kaupmannahöfn er, eptir því
sem til hefir talizt hinn síbasta tug ára, ab mebaltali 6V2 ár,
aB meb töldum þeim tíma, sem fer til þess ab leysa af hendi
práf í heimspeki. Lögfræbínga-efnum vorum er þannig
ætlabur meira en hálfu minni námstími, og mætti af því.
rába, ab þeim væri ætlab aí> læra helmíngi minna.
vrbi þokkalegir lögfræbíngar, h ál flærbir kálfar, sem aldrei
hafa komiB út fyrir landsteinana!” — segja andvígismerin
lagaskálans, þeir hafa sumsé farib út fyrir pollinn sumir
hverir, og setib sex ár og Iengur vib brjástin á „fástur-
mábur vísindanna”1, svo ekki er furba þátt þeir kunni aí>
líta smáum augum á þriggja ára kandídatana. En nú er
fyrst ab gæta þess, a& af þessu 6‘/2 ári eyba flestir einu
í heimspekisnámib; raunar er þab áþarfi, en þab er nú
gamall ávani, er mjög fáir komast hjá, af því aí> þab er
tíbska. En þátt nú svona sé vib háskálann um heim-
spekisnámiB, þarf lagaskálinn ekki ab taka upp sama siB;
a& minnsta kosti hefir ekki prestaskálinn gjört þa&; þar
ltafa menn heimspekina a& eins í hjáverkum fyrra ári&,
og eins ætti þa& a& ver&a í lagaskálanum. þessu mundi
og ver&a því hægra a& koma vi&, ef heimspekis-kennslan
yr&i mínku&, á líkan hátt og til stendur a& gjört ver&i vi&
háskálann. Enn fremur má og taka þa& fram, a& danskir
stúdentar ver&a margir hverir a& gegna herþjánustu um
svo og svo lángan tíma, me&an á námi þeirra stendur,
svo þa& dregur enn frá þessum 6^2 árs tíma. þá minn-
umst vér og þess, a& alþíngisma&ur einn háskálagenginn
hefir tekiB þafe fram, einmitt þá er þetta mál var rædt,
a& menn læsi lángtum meira á Islandi á jafnlaungum tíma,
) sbr. Reykjavíkurpóst. II, 84.