Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 129
Prjón&koddi stjóm»rinnar.
129
öllum embættisbréfum á íslandi, heldur einnig á öll-
um embættisbréfum m. m., er fara á milli íslenzkra
embættismanna og stjórnarinnar”, en þessu var neitab í
auglýsíng konúngs til næsta þíngs, og þútti þaB nægja, aö
þeir mætti rita stjórninni á Islenzku, sem ekki kynni
Dönsku, og aí> embættismönnum á Islandi var skipab a&
birta úrskurbi stjúrnarráfeanna fyrir alþýBu á fslenzku1.
4. þaí) er þjú&kunnugt, ab síBan 1859 hefir kon-
úngur skrifaí) undir hinn íslenzka texta laganna handa
íslandi; þaí) verBur því ekki lengur sagt, ab danski text-
inn sé hinn löggildi eBa skuldbindandi, eins og hinir kon-
úngkjörnu lagamenn sögBu á alþíngi 1855 og þau árin.
Enn freraur er þafe kunnugt, aö hæstiréttur hefir dæmt
svo, og þafe laungu áfeur en konúngur fúr afe skrifa undir
lögin á íslenzku, afe engin birtíng laga á íslandi væri lög-
gild, nema sú, sem færi fram á fslenzku2. þafe mun því
vera úhætt afe fullyrfea, afe íslenzki textinn einúngis
sé þínglesinn á íslandi, því ef þafe ekki væri, efea þar
sem þafe ekki væri, þá væri sá þínglestur úgildur. Hæsti-
réttur getur þá ekki heldur dæmt eptir danska textanum
í íslenzkum málum, því hann er úgildur, af því hann er
úþínglesinn. Danski textinn er því úþarfur, og ekki nema
til afe gjöra vafa og villur, og spilla málum manna. —
Eigi afe sífeur heldur stjúrnin áfram afe senda alþíngi frum-
vörp á Dönsku mefe íslenzka textanum, og aö láta lögin
handa íslandi koma út á Dönsku. f hinum dönsku laga-
tífeindum er enda ekkert prentafe nema danski textinn, sem
úþínglýstur er og því úgildur á íslandi. í Slesvík voru
') Auglýsíng til alþíngis 9. Juni 1865. II, 10. Tíð. um stjórnar-
mál. Islands II, 177; sbr. bréf 1. Juni 1865 til amtmann-
anna á íslandi, sst. 170.
2) sjá t. d. Hæstaréttardóm 9. Decbr.1842, Ný Pélagsr. VIII, 167—171.
9