Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 115
Um venlun og verzlnnarsamtök.
115
ura gufuskipum, sem færi kríngum land á tiltekna stafci,
og væri þaí) ekki lítil framför frá því sem nú er; en þab
játum vér, a& til þess að þetta komist í verk þá stofcar
ekki aö hugsa sig lengi um, ef>a horfa lengi abgjörfalaus
í gaupnir sér.
Vér þykjumst sjá, ab landar vorir muni fljátt taka á
skarpleika sínum og finna töluverba agnúa á þessum fé-
laga-samtökum. Vér vitum meö vissu, aö oss er ekki sú
gáfa gefin aö finna þá alla, en vér þykjumst geta fundiö
tvo, sem eru íhugunar veröir; fleiri sjáum vér ekki ab
sinni, sem oss þykja hættulegir.
Menn geta sagt, aö þessi félög sé til þess af> eyöileggja
alla kaupmenn, alla fasta verzlun á landinu, alla kaupstaÖi,
og undireins og félögin dragi alla verzlun undir sig, þá
leiöi þau til þess, af> gjöra alla bændur af> kaupmönnum,
ef>a meö öBrum orfum: ab gjöra alla verzlun landsins af>
vitleysu, því enginn bóndi geti veriö kaupmafiur jafnframt,
eptir því sem nú hagar til, nema til þess aö skemma
hvorttveggja bæöi fyrir sér og landinu. þetta er ekki
ósennilega talaö, ef þaf> væri svo hætt vit af> sú aöferö
yröi höfÖ, sem leiddi í þessa stefnu; en hér er ekki hætt
vib því. Sú stefna, sem verzlunarfélögin taka, er af> oss
viröist allt ööruvísi, og hættulaus. þaf> er nú fyrst, af>
ekki er af> gjöra ráö fyrir afe allir menn, hver einn ein-
stakur, gángi í þessi verzlunarfélög; þar munu æfinlega
verfa nógir eptir handa kaupmönnum, þeim sem hafa lag
á af> koma sér betur eöa gefa betri prísa, aö vér ekki
nefnum hina, sem eru skuldbundnir meö árgjaldi til aö
verzla viö kaupmenn æfilángt alla æfi sína. þar næst má
gjöra ráö fyrir, aÖ félögin veröi ymsum breytíngum undir-
orpin, svo aö þau stækki nokkuö stundum, en mínki aptur
stundura, sameini sig stundum, en klofni aptur stundum.
8*