Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 108
108
Um verzlun og verzlunsrsímtök.
11 —15 hlutar skyldi gefa 3 atkvæbi
16—20 — — — 4 —
21—30 — — — 5 —
sí&an 5 atkvæ&i fyrir hverja 10 hluti, allt aí) 200 hlutum,
sem gefa eigandanum 22 atkvæbi. þar eptir veita hverir
40 hlutir eitt atkvæ&i, þar til komnir eru 400 hlutir, sem
veita 27 atkvæiji, og gefst þá enginn hærri atkvæ&isréttur,
Leyft er ab gefa öSrum umbob til funda, en ekki nema
einum í senn á sama fundi og enginn má mæta fyrir
fleiri en einn fyrir utan sjálfan sig, enginn má heldur skipta
hlutabréfum sínum me&al fleiri manna til funda. Um at-
kvæbi á fundum, til þess ab fjölga hlutum félagsins, eba
til a& fækka þeim, eba mínka félagib, eba til a& leysa þai>
í sundur og borga hverjum hlutamanni sitt, eru sömu
reglur í þessu félagi einsog í hinu fyrra, en um skiptíng
ágóbans er hér ný regla sett, nokkuö frábrug&in. I félagi
Eyfirbínga skyldi ákveSa árságó&ann á fundi, og skipta
honum upp, og grei&a hverjum hlutarmanni sinn part, en
í þessu félagi er svo mælt fyrir, ai> fyrst um sinn skuli
félagsstjórnin skipta ágóbanum hvers árs i skamta, hvern
á 25 rd., fyrir hvern skamt skal gefa út hlutabréf, meb
sömu skyldum og réttindum einsog hin upphaflegu, en
síban skyldi selja þessi nýju hlutabréf hæstbjó&endum á
fundinum, meii þeim gjaldfresti sem hæfa þykir, skipta
svo andvir&inu aí> réttri tiltölu milli allra hlnthafenda, eptir
því sem þeir áttu hluti til þegar fnndur var settur. Sá
afgángur, sem ekki nemur heilum skamti (25 rd.), skyldi
geymast til næsta árs reikníngs. — þessi máti sýnist í fyrsta
áliti vera nokkuí) flóknari og svosem brallsamari en hinn,
sem rá&inn var í félagi Eyfir&ínga, aí> borga ágó&ann út í
hönd til hlutamannanna; en lög Húnvetnínga félagsins
sýna, ab þetta er ætlab til aí> vera til reynslu um sinn,