Höldur - 01.01.1861, Síða 11

Höldur - 01.01.1861, Síða 11
13 verið og sje enn ómenntaðir ónyfjungar, þá a>tl- um vjer að þessir lærðu menn muni verða að að- lilátri við heimkomu sína, og það, þó þeir gangi á kjól eða frakka; húsbændurnir hafa ekki betra lag á að nota þá en áður, og þó þeir byrji á einhverium endurbótuin al’ sjálfsdáðum, þá eyðileggst það jafnóöum aptur fyrir stjórn- leysi og trassaskap; þeir sjálfir verða óhæíi- legri eptir en áður, að vinna sjer vesæit brauð incð gamla ólaginu. En þá kann annar að svara: „Nei, svona einstakleg menntun dugir ekki; það verður að fá lærðan mann til að halda vísindalega fyrir- lestra yfir sem fíestum að auðið er at hinum ómenntuðu heimamönnum ; því vísindin efla aila dáð. Það verður að gefa þeim öllum for- smekk af þeirri vísindalegu fræði, sem Jesin er fyrir og lærð við opinbera skóla erlendis hjá öllum menntuðuin þjóðum“. En vjer segj- um : Ef að góða húsbandastjórn vantar á hcim- ilinu, þá fara allir fyrirlestrarnir með óreglu og í ólagi; þeir náinfúsari fá dáliíia nasasjón af bóklogii útlendri menntun, lcggjast upp í rúm og byggja sjer þar kasfala í loptinu, scm aldrei komast niður á jörðina;og verða síðan mestu landeyður og ónyfjungar alia sína daga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Höldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.