Höldur - 01.01.1861, Page 58

Höldur - 01.01.1861, Page 58
co ööru fromur nauðsyulegar jurtunnm meðan ])ær eru á ungum aldri, þvi eptir því fer þrosk- iim sem betur er gjört viö ungviðiö. Kf að þær í fyrstunni fá kröptugan stofn, verða blöð- in og leggirnir stærri og styrkvari og bera fleiri blóin og betri kjarna. Ef að jurtirnar aptur á mót fá ekki þetta næringarcfni til lilítar á uppvaxtartfmanum dregur það úr þcim þrosk- ann og gjörir þær veiklulegar. Holdgjatinn hefir bæöi álirif á stráið og kjarnann, og hans þarf hvorttveggja til að gcta þróast vel. En cf jurtirnar eiga að geta notið hans, verður hann fyrst að rotna og sameinast annaðhvort l ogvaka (Brint) eða e 1 d i (IIt, Suurstof), og þegar þetta kemur saman, myndast sterkju- lopt eða saltpjeturssýra, sem jurtirnar ciga hægt rneð aðdragatil sín— rætur jurtanna, þeg- ar sterkjuloptið er í jarðveginum, og blöðin, þegar þaö er í því lopti, sem Iykur um þau. Þess vegna er ný mykja og hland seinna íil að hafa áhrif á jarðveginn heldur en þeg- ar það er borið í hann eptir að það hefir ó!g~ að og rotnaö. I3egar svo er hefir áburðurinn að geyma tilbúið sterkjulopt, sem jurtirnar geta undir eins tekið v iö, en þegar áburðurinn er n/r, eins og fyrr var gjört ráð fyrir, verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Höldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.