Höldur - 01.01.1861, Síða 58
co
ööru fromur nauðsyulegar jurtunnm meðan ])ær
eru á ungum aldri, þvi eptir því fer þrosk-
iim sem betur er gjört viö ungviðiö. Kf að
þær í fyrstunni fá kröptugan stofn, verða blöð-
in og leggirnir stærri og styrkvari og bera fleiri
blóin og betri kjarna. Ef að jurtirnar aptur
á mót fá ekki þetta næringarcfni til lilítar á
uppvaxtartfmanum dregur það úr þcim þrosk-
ann og gjörir þær veiklulegar. Holdgjatinn
hefir bæöi álirif á stráið og kjarnann, og hans
þarf hvorttveggja til að gcta þróast vel. En
cf jurtirnar eiga að geta notið hans, verður
hann fyrst að rotna og sameinast annaðhvort
l ogvaka (Brint) eða e 1 d i (IIt, Suurstof), og
þegar þetta kemur saman, myndast sterkju-
lopt eða saltpjeturssýra, sem jurtirnar ciga
hægt rneð aðdragatil sín— rætur jurtanna, þeg-
ar sterkjuloptið er í jarðveginum, og blöðin,
þegar þaö er í því lopti, sem Iykur um þau.
Þess vegna er ný mykja og hland seinna íil
að hafa áhrif á jarðveginn heldur en þeg-
ar það er borið í hann eptir að það hefir ó!g~
að og rotnaö. I3egar svo er hefir áburðurinn
að geyma tilbúið sterkjulopt, sem jurtirnar geta
undir eins tekið v iö, en þegar áburðurinn er
n/r, eins og fyrr var gjört ráð fyrir, verð-