Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 68

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 68
70 þcss. Þetta kemur að nofum á trennan hátt: 1. drekkur ])að í sig hlandið og eykur áhurð- inn, og 2. lieldur það kúnum hreinum, og þægilegra verður fyrir ]>ær að ganga um flórinn. Líka ríður mjög á að bera moð cða rusl undir hcsta í húsin, bæði til að halda þeim þurrum og til að drekka í sig ldandið. Þegar brúkað er sauðatað íil áburðar væri gott að bera í fjárhúsin eilt- hvert rusl, sem gjörði taðið lausara í sjer en skemmdi þó ekki ullina eða kindurnar. í’ó borið sje rusl undir skepnurnar saman við á- burðinn í húsunum, þarf samt líka að hlanda því sanian við taðið í haugunum eins og áð- ur er sagt. Eptir þeirri reglu, sem gefin er bjer að framan, að bezt sje að hafa eitt eða tvö haugstæði fyrir allt taðið, þarf að flytja það í haugstæði um leið og mokað er út úr húsunum og láta það ckki liggja í smádyngj- um heldur jafna því vel í sundur. Ef sauða- taðið er í hnausuin, eins og venjulegt er, þeg- ar stungið er út úr fjárhúsum, þarf að mvlja hnausana nokkuð f sundur. íJessi meðfeið á áburðinum mun víðast livar verða torveld vegna þess, að húsin eru sitt í hverju lagi, og því töluverð fyrirhöfn að safna öllu taðinu í einn eða tvo hauga, Bezta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.