Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 2

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 2
2 atriði önnur um sjálfan tollinn, að því leyti er hann liggur á jarðagózinu. 1., er þá sagtíl. grein opins bréfs 18. júlí 1848, að þessum hluta alþíngisgjaldsins skuli jafna á jarð- irnar eptir leigumála þeirra («paa Jordegodset i Forhold til dejorðdrottelige Afgifter). Það liggur þann- ig eigi í orðum lagaboðsins, og er almennt eigi heldur viðtekið, að jafna eigi tollinum á húseign eina er ekki fylgir land, hvort heldur húsið er af steini timbri eða torfi, né heldur þó húsinu fylgi grunnur sá, er það stendur á, eða og lítið svæði í kríng; þannig hafa hús hér í Reykjavík, bæði múrhús, timburhús og torfhús, þó þeim fylgi matjurtagarður eða annar lítilfjörlegur blett- ar, látin vera laus við álögu þessa. En þá rís aptur sú spurníng, hvar menn eigi þá að setja takmörkin mill- um jarðeignar og hússeignar? Til þess að geta svar- að þessari spurníngu rétt, virðist að menn fyrst verði að aðgæta, að fyrir utan verzlunarstaðina skoð- ast landið eða jörðin, ef á henni má hafa iandbúnað eða halda pcning, einkum er nokkru nemi, sem aðal- partur eignarinnar, og nefnist þá eignin öll eptir henni jörð og þvílíkar eignir í jörðum jarðagóz, en sé landið i kríng annaðhvort eigi neitt, eða þá mjög litið, svo þar verði enginn peníngur hafður, síst er nokkru nemi eður að nokkurt heimili geti lifað þar af landbún- aði, skoðasthúsið eðahúsín sem höfuðhlutinn, ognefna menn þá eignina eptir því þurrabúð eða tómthús, og menn segjast ekki að eiga jarðagóz, þó menn eigi slíkar sérskildar þurrabúðir. Þessi skoðun er og sam- kvæm gömlum lögum hér á landi. Það kynni nú að virðast réttast, þegar spurníng risi um það, hvort ein- hver eign væri heldur jörð eða tómthús, að útnefndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.