Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 2
2
atriði önnur um sjálfan tollinn, að því leyti er hann
liggur á jarðagózinu.
1., er þá sagtíl. grein opins bréfs 18. júlí 1848,
að þessum hluta alþíngisgjaldsins skuli jafna á jarð-
irnar eptir leigumála þeirra («paa Jordegodset i
Forhold til dejorðdrottelige Afgifter). Það liggur þann-
ig eigi í orðum lagaboðsins, og er almennt eigi heldur
viðtekið, að jafna eigi tollinum á húseign eina er ekki
fylgir land, hvort heldur húsið er af steini timbri eða
torfi, né heldur þó húsinu fylgi grunnur sá, er það
stendur á, eða og lítið svæði í kríng; þannig hafa hús
hér í Reykjavík, bæði múrhús, timburhús og torfhús,
þó þeim fylgi matjurtagarður eða annar lítilfjörlegur blett-
ar, látin vera laus við álögu þessa. En þá rís aptur sú
spurníng, hvar menn eigi þá að setja takmörkin mill-
um jarðeignar og hússeignar? Til þess að geta svar-
að þessari spurníngu rétt, virðist að menn fyrst verði
að aðgæta, að fyrir utan verzlunarstaðina skoð-
ast landið eða jörðin, ef á henni má hafa iandbúnað
eða halda pcning, einkum er nokkru nemi, sem aðal-
partur eignarinnar, og nefnist þá eignin öll eptir henni
jörð og þvílíkar eignir í jörðum jarðagóz, en sé
landið i kríng annaðhvort eigi neitt, eða þá mjög litið,
svo þar verði enginn peníngur hafður, síst er nokkru
nemi eður að nokkurt heimili geti lifað þar af landbún-
aði, skoðasthúsið eðahúsín sem höfuðhlutinn, ognefna
menn þá eignina eptir því þurrabúð eða tómthús,
og menn segjast ekki að eiga jarðagóz, þó menn eigi
slíkar sérskildar þurrabúðir. Þessi skoðun er og sam-
kvæm gömlum lögum hér á landi. Það kynni nú að
virðast réttast, þegar spurníng risi um það, hvort ein-
hver eign væri heldur jörð eða tómthús, að útnefndir