Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 36
36
III.
Eptirrit af nokkrum rj'ömlum skjölum.
1.
Bref vm kirltiuhvam vestra1.
In nomine Domini Amen var þetta kaup þeirra
Einars Daðasonar og Ásgríms Snorrasonar með handa-
banndi, að nefnndur Einar selldi áður greinndum Ás-
gríme Jörð alla í kirkiuhvamme í miðfirði með ollum
þeim fonngum og giæðum rekum og hlunnenndum sem
lorðinne hafa filgt að fornnu og nyiu, og hann varð
eiganndi að, að onnguu fraskildu. Sagði Einar að være
I Hvamme graptrar kirkia og fæða prest, og giallda iiij
merkur og tiunnd biskupe annaðhortt ár. Og ætti kirki-
an vi kýr og vi ær, vi« voru, iij hross, Item fijðan
Einar kom gafft kyrkiunne ij kyr, íx ær og ij hestar
iijc voru. Item I Portione ecclesiæ er reiknnast iiij0,
voru enn fyrstu ix ár, er einar bio og að auk hunndr-
að er sijra grimur gaf, og skildi fyrnefdur einar af sier
alla þa fyrnnd og hrornan sem orðit hefði á so lonng-
um tijma og alla abyrgð á kirkiunne.
Hier I mot gaf fyrgreinndur Ásgrimur flmmtige
hunndraða m; þessum solum og fríðleika að næstum
fardogum XXX hunndraða, og taka unnder siálfum sier
þa XXX hunndraða sem Einar var kyrkjunne skylldug-
ur eptir þui sem aður vottar I brefmu og Asgrimur batt
sig unnder að luka so fellda peninnga kirkiunne sem
Einar var henne skylldugur, hier a ofan skiildi þratt-
nefndur Asgrimur luka eínare vi kyr og v asauðar ku-
1) petta bref er oríírétt ritab upp úr bók, er GutbraDdur bisknp
heflr ritaí, og sein liggur vií) biskupsdæmib. Böndin eru uppleyst.