Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 73

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 73
73 ar heima iiij merkur, Tijund tali anno. cc. Hier er‘ 1-0-1 presta skylld og ij» diakna. [Tijund olokinn x hundruð og v. aurar]. Balldurskins kapa og aunnur kapa með pell, iiij merkur allt samann vax og Reikelsi. Kaleykur er Kiartan gaf. Alltaris dwk. hofuð lijn, sloppur, kyrog asauðar kugilldi. Hestur. hundrað l flytianda eyre. VI. Um fyridjúngarnót í Rdnr/ár pínr/i or/ Arness pínr/i á söt/uöldinui ot/ ýmisler/t par að lutandi. Það er alkunnugt, að í fornöld var íslandi skipt i 4 fjórðúnga, hverjum fjórðúngi aptur í 3 þíng, nema hvað undantekníng átti sér stað með Norðlendingafjórð- úng, að í honum voru 4 þíng. Ilvert þíng skiptist apt- ur í 3 þriðjúnga, og var hver þriðjúngur lögfullt goð- orð. Fjórðúngamót og þíngamót voru fast ákveðin, og það eingöngu eptir ásigkomulagi landsins, og þriðjúnga- (Og goðorða-) mót hafa verið það líka. Því hvert goð- orð náði yflr landnám vissra manna, eins eða fleiri, en þau voru takmörkuð við ár og vötn, fjöll og fjöru, en lögfullt goðorð myndaði þriðjúng þíngs, og er án efa ó- hætt að taka það sem aSalreglu, að einn priðjúngur væri eitt goðorð. í*að var raunar leyft í lögum, að fleiri væri en 3 goðorð í einu þíngi, en þau voru þá ekki I B heflr 6tahií> tnegia, en er seinna dregiíi út og ekkert sett ( staíiinn. [ ] heflr met fyrsta vanta?) í B, en er seinna meb annari hendi bætt inn í út á röndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.