Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 73
73
ar heima iiij merkur, Tijund tali anno. cc. Hier er‘ 1-0-1
presta skylld og ij» diakna. [Tijund olokinn x hundruð
og v. aurar]. Balldurskins kapa og aunnur kapa með
pell, iiij merkur allt samann vax og Reikelsi. Kaleykur
er Kiartan gaf. Alltaris dwk. hofuð lijn, sloppur, kyrog
asauðar kugilldi. Hestur. hundrað l flytianda eyre.
VI.
Um fyridjúngarnót í Rdnr/ár pínr/i or/ Arness pínr/i
á söt/uöldinui ot/ ýmisler/t par að lutandi.
Það er alkunnugt, að í fornöld var íslandi skipt i
4 fjórðúnga, hverjum fjórðúngi aptur í 3 þíng, nema
hvað undantekníng átti sér stað með Norðlendingafjórð-
úng, að í honum voru 4 þíng. Ilvert þíng skiptist apt-
ur í 3 þriðjúnga, og var hver þriðjúngur lögfullt goð-
orð. Fjórðúngamót og þíngamót voru fast ákveðin, og
það eingöngu eptir ásigkomulagi landsins, og þriðjúnga-
(Og goðorða-) mót hafa verið það líka. Því hvert goð-
orð náði yflr landnám vissra manna, eins eða fleiri, en
þau voru takmörkuð við ár og vötn, fjöll og fjöru, en
lögfullt goðorð myndaði þriðjúng þíngs, og er án efa ó-
hætt að taka það sem aSalreglu, að einn priðjúngur
væri eitt goðorð. í*að var raunar leyft í lögum, að fleiri
væri en 3 goðorð í einu þíngi, en þau voru þá ekki
I B heflr 6tahií> tnegia, en er seinna dregiíi út og ekkert sett
( staíiinn.
[ ] heflr met fyrsta vanta?) í B, en er seinna meb annari hendi
bætt inn í út á röndinni.