Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 39

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 39
39 fyrirskíldu, að petur þorsteinsson sellde herra Guð- brande I loglegu vmboðe sona sinna fmiboga og magn- usar Jarðernar Biarnnar Gil I fliotum og stafshól á hofðastrond mj ollu þvi sem þær Jarðer eiga my rettu og herra Guðbrandur hafðe áður sellt petre, fyrir L0*' I oslande, suo sem bref þar vmm giortt wtvisar. Hier 1 mót gaf herra Guðbrandur petre og sonum hans, Jarðernar Hraun I slettu hlijð, og skálá, m$ ollum þeim gognum og giæðum nefndar Jarðer eiga með rettu og epter þui sem gomul Bref hlioða, sem er, að skálá á reka frá forna Ose, og til Raufar Bergs, og I oðrum stað, frá skarfasteine til hlaðbergs, fiorðung I hvorum tueggia stað, bæðe huals og viðar, og allt það sem reka- maður á að hafa að logum. Afrett I hrolleifsdal ollum gielldfíenaðe, skipsatur og skalagiorð á straum nese I Iíelldujorð. Lofaðe petur og I Borgan gieck m; hand- solum að syner hans Jon og petur, sem þá voru eigi við, skylldu þennan kaupskap samþyckia ms fullnaðar giornninge, þá þeir kiæme heim og þess være við þa leitað. Skylldu hvorir hallda thil laga þeim Jorðum er keypte, en sá suara laga Riptingum er sellde; Suo og tilskilde petur, ef þessar Jarðer ganga af með log- um, þá skylldu hans syner eiga aðgang að þeirra and- virðe eða oðrum Jorðum Jafngoðum, hiá herra Guð- brande eða hans erfingium; Og til sanninda hier vm, setium vier fyr nefndir menn vor Insígle fyrir þetta Bref; Skrifað á sama áre sem fyr seiger. 4. Qvíttans Hrolfs1 vm ockar kaupskap. Það giore eg hrolfur Biarnnason kunnigt með þessu mínu opnu brefe, 1) þetta er Hrólfur sterki Bjarnason er Hrólfs ætt er frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.