Tímarit - 01.01.1869, Side 41

Tímarit - 01.01.1869, Side 41
41 helgafellj | annað sal skal giallda a faskrwðarbacka hundr- aðs grip og hundraðs hross, þriðia sal að hauste II cr J slatrum a faskrwðarbacka og að fullu og frammkomno skíldu þeir alsættum satter vm þetta mál, og til sann- inda etc.1 6. Þennann eið soru þau Steinn Þorarinsson og Vig- dys Aladotter mier Gisla Sygurðssyne, að þa er þau voru J staðar hrepp og liotur þorkielsson atte gaul og ofeigur eptir hann, þá atti gaul alla Jorð vt fra gróu- læk fyrir ofann gotu og vt til vygralækiar og sionhend- ing vr grouhollte fyrir ofan groulæk. 7. Milli Hofstaða og lagafella landamerlú í’essi eru landamerki a millum hofstaða og laga- fella, að gata su skilur er liggur eptter langahollte og suo til moty við gaularland: Steinar thueir standa sinu meiginn gotu huor sionhending vr hinum neðra J hinn efra, enn vr hinum efra sionhending J frackaskarð, enn vr austann verðu skarðinu J stein þann er stendur J þrongua brun og þaðann J gialparstapa og sionhend- ing J vijðilækjar botn vr stapanum enn fyrir vtan er sionhending J grouthiorn J stackgarðy brot það er stend- ur vnder sandaboty hollti en vr holltinu J kieldu þa er fellur J floa læk, þo skilur lækinn2 vpp þar til að kem- ur að efra floa og þaðan J stackgarðy brot það er stend- 1) A ruDdinni stendur met nýrri hendi ‘'alii add: setjum vér fyrnefndir dómsmenn vor insigli fyrir þetta dómsbrif, er gjört var á Helgafelli A2. Dni 1390 in primo,,. 2) petta viribist ætti ab vera: “J)á skilur lækurinn„.

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.