Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 8

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 8
8 byggt ból. Það virðist nú auðsætt, að þegar lendur þessar liggja undir jarðir, ber að lúka alþíngistoll af þeim, sem hverjum öðrum arðberöndum hlutum jarð- arinnar, með því leigu þá, er af þeim geldst, má og telja meðal afgjalda þeirra, er af jörðunui gjaldast yflr höfuð. Og þó lendur þessar eigí liggiundir aðrarjarðir heldur sé sérskildar eignir, þá virðist sem lúka eigi al- þíngistoll eins af þeim fyrir það. Að vísu standa téð- ar lendur í mótsetníngu við jarðir, sem fyrr greint, en mótsetníng sú er með öllu óveruleg, því hún er að eins fólgin í því, að þær hafa aldrei verið bygðar, en lönd þau, er menn kalla jarðir, eru annaðhvort byggð ból, eður hafa einhverntíma verið það, en undir bygg- íngunni er alþíngistollsskyldan, sem fyrr á vikið, eigi komin, þar eð hann á að gjalda eins af eyðijörðum, sem byggðum býlum; þar á móti eru slíkar lendur, sem fyrr eru nefndar, með öllu samkynja eign og eyði- jarðir, og gefa eigendum sínum með öllu samskonar arð og þær, enda eru þær i daglegu tali að nokkru leiti taldar með jarðagózi. Eignir þessar geta verið eyðieyjar, skér, hólmar, fjörur, afréttir, eður og aðrir sérskildir landspartar. Samkvæmt þessu virðist og mega leggja í kaupstöðum á landsparta þá alþíngisgjald, er eigi geta álitist að vera löglegir partar af húseign. I*að virðist og auðsætt, að þegar ítak í annara manna lönd t. a. m. veiður, reki, eng, eða skógur o. s. frv. fylgir jörðu, ber að lúka alþíngisgjald af því sem öðrum hlunnindum, er jörðu fylgja; en sé ítakið iaust og fylgi engri jörðu, sem á stundum er, virðist alþíng- isgjald eigi geta legið á því, því slík itök eru réttindi ein og eigi neinn jarðarpartur; leigan eptir þau getur þá eigi heldur talist meðal jarðargjalda, eins og maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.