Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 82

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 82
82 Hjalti Skeggjason átti goðorð á ytri Rángárvölluin (nú Land- og Holtamanna-hreppum), þó hann byggi í Þjórs- árdal, og að Ásgrímur Elliðagrímsson átti mannaforráð milli f’jórsár og Hvítár (Ölvusár), þó hann byggi í Túngu. Þegar finna skal takmörk hinna fornu goðorða í Rángár þingi, þá verður manni fyrst fyrir, að líta yfir héraðið, og virðist þá, sem náttúran hafl skipt þínginu í 3 hluti. Er hinn austasti hlutinn milli Jökulsár (Fúla- lækjar) og Markarfljóts, miðhlutinn milli Markarfljóts og ytri Rángár, en hinn vestasti milli ytri Rángár og Þjórs- ár. Verða þá 2 goðorð í landnámi Ketils hængs, og er það sennilegt, enda erbæði austasti og vestasti hlut- inn, einkar vel lagaður til að hafa verið goðorð fyrir sig, en miðhlutinn er skiptur í fleiri hluta, einkum eru Land- eyar nokkuð afskekktar, því Þverá, sem er allmikið vatn, skilur þær frá. Þegar maður á hinn bóginn lítur yflr iandnáms ættirnar í þínginu, þá sést af sögum, að goð- orð hafa gengið í tveim þeirra, Hofsverja- og Dalverja- ættum, þar að auk er Mörður gýgja talinn með mestu höfðíngjum og líkur eru til, að goðorð liafl gengið í Hólsmanna ætt. Nú lítur svo út í fljótu áliti, sem allir þessir nema Hólsmenn, hafl átt mannaforráð í miðhlut- anum, milli fljóts og Rángár, því Jörundur goði bygði fyrir vestan fljót og reisti þar hof mikið, og Runólfur í Dal átti þíngmenn um Landeyjar, en auðvitað er að Hofsverjar hafa átt þíngmenn um Rángárvöllu ena evstri. Virðist þá vera um tvennt að gjöra, annaðhvort að hvor- irtveggja hafa átt hið sama goðorð — en þá verða þar svo margir höfðíngjar á sama tímabili, að það getur ekki staðist — eða þessar tvær ættir hafa haft tvö forn goð- orð i landnámi Ketils hængs, en þá er ómögulegt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.