Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 47
47
Gunnlaugur Guðmundsson
Til eru vitnisburðir nokkurra manna á skinni, dag-
settir 1450, er segjast hafa verið áheyrandi og viðstadd-
ir á þíngstað réttum, Eyvindarstaða hvömmum — þeir
eru skamt frá Egilsstaða þíngstað — á Völlum, er hann
hafi dóm út nefnt, og síðan dæmt og ákveðið, að sá,
er á Iíollstöðum á Völlum byggi, væri skyldur að geyma
geldneyti í afrétt á Völlum fyrir austan Grímsá. En
afrétturvar talin ofan frá Iíaldakvísl að Mjölkrám gegnt
Túnguseli. Hér á móti skyldi sá, er byggi á Ivollstöð-
um hafa 6 vikna beit á Knútsseli. Af þessu sést, að
Gunnlaugur hefir verið sýslumaður fyrir 1450. Eg held,
að hann sé sami Gunnlaugur Guðmundsson, er 1428
hafði jarðaskipti við fórð bónda Þorsteinsson í Skaga-
firði.* 1
Bjarni Marteinsson
Ætt hans veit eg eigi ;2 en að hann hafi verið kom-
fyrir því, ab þessu sé viþbætt af hinum seinni biskupum, en þó áS-
nr enn Olafs biskups Rögnvaldssonar máidagi var gjörílnr, þá getur
þó sá Páll Runólfsson verií) annar, en sá, er her um ræþir. þab er
aunars eptirtektavert, ab Hösknldur Runólfsson, er lifþi á dögum
Lopts ríka, eþa synir hans, áttu Núpufell.
1) Kvinna Gnnnlaugs hét Herdýs þorgeirsdóttir, hennar dóttir
Solveig Runólfsdóttir, kvinna nefnds pórSar; iét þórbur er annars
er nofndur í fleirum bréfum, Gunulaug fá nokkra jarbarparta eystra
í Hornaflrþi, er Solveig kvinna hans stóþ til eptir Herdýsi mófeur
sína, kvinnu Gunnlangs, fyrir Kúskerpi í Skagaflrbi. Gnnnlaugur
heflr verií) dáinn 1451, því Skúli Loptsson uppbauí) þá erfíngjum
hans LX hundr. fríþ fyrir Uppsali í Blönduhlíþ. — Jraþ virþist vel
geta verib, a?J Solveig hafl veriíi dóttir Runóifs Pálssonar, er eignir
heflr átt eystra, og eins ab Gunnlaugur hafl verib faþir Teits ríka
í Bjarnarnesi (sjá lögmannatal Júus Sigurþssonar). —
2) Bogi heflr þó talib annarstaþar, aí) faílir Bjarna hafl verií)