Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 76

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 76
76 bæanöfn og örnefni kend vid «þíng» annarstaðar en á vor þíngstöðunum fornu, og munu flest þeirra vera frá þessum haust þíngum, en þó ekki öll, því sum eru miklu ýngri. í*að var alltítt að sýslumenn settu «þíng» úti'tá víðavángi á þar til völdum stöðum, þegar saka- menn voru «réttaðir», eru sumir þeirra staða kendir við «þíng». Optast mun samt mega þekkja þá frá hinum, því á þeim eru engin fornvirki, en opt eru þar dysjar í nánd eða örnefni kend við «gálga» eða þess konar. Svo er t. d. hjá Hagaí Gnúpverjahreppi, að «í’íngnes» heitir þar krókur einn við tjórsá, en «Gálgaklettar» heita þar litlu neðar með ánni. «Þínghóll» heitir hjá Stórólfshvoli, og skamt þaðan «Gálgaklettar», en Stór- ólfshvoll var laungum sýslumannssetur. Apiur eru forn- virki vön að sjást á hinum fornu þíngstöðum, nema þar sem þau eru eydd af manna völdum eða náttúrunnar, en það er nú helzt of víða tilfellið, því er von að margir þeirra séu gleymdir, þegar þeir höfðu ekki nafn sitt af þíngi eða þvílíku, heldur einhverju öðru, eins og t. a. m. Laxárholt, svo ekki er að búast við því, að menn geti fundið alla haustþíngstaðina. Þar að auki er eðlilegt, að haustþingið hafi verið haldið á vorþíngstaðnum í því goðorði, sem þar átti þínghelgi. Þó er þetta ekki til- fellið með Laxárholt, því vorþíngslaðurinn Árnes er líka í Gnúpverjahreppi, en það mun hafa verið undantekn- íng. Enn fremur má leiða talsverðar líkur að því, að «Leið» hafl verið haldin í goðorði hverju, eða þriðjúngi hverjum fyrst framan af, og er þá eflaust að þær hafa verið haldnar á haustþíngstöðunum, mun því sumra af þeim að leita áþeim stöðum, sem eru kend við «Leið» t. a. m. Leiðarhólmur, Leiðarhöfn (?), Leiðaröxl, Leið- völlur — en «Leiðarskeið», sem Landnáma nefnir (5. p.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.