Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 25
25
A. Föðurcett:
1. gr.
1. Jón Oddsson Ejaltálín, prestur á Breiðabólstað á
Skógarströnd, dó 1835; hans faðir
2. Oddur Jónsson Hjaltalín, lögréttumaður á Rauðar-
á; hans faðir
3. Jón Oddsson, sýslumaður í Gullbríngusýslu, dó
1754; hans faðir
4. Oddur jónsson, ráðsmaður á Hólum; hans faðir
5. Jón Magnússon á Reykjarhóli í Fljótum; hans
faðir
6. Magnús Eiríksson i Njarðvík syðra; hans faðir
7. Eirikur Maynússson í Djúpadal í Skagafirði; hans
faðir
8. Magnús Björnsson á Hofl á Höfðaströnd; hans
faðir
9. Björn Jónsson, prófastur á Melstað, dó 1550; hans
faðir
10. Jón Arason, biskup á Hólum, dó 1550; hans faðir
11. Ari Sigurðarson í Miklagarði; hans faðir
12. Sigurður Jónsson, príor á Möðruvöllum; hans
faðir
13. Jón Ólafsson; hans faðir
14. Ólafur, hefir lifað á 14. öld.
2. gr.
3. Metta Jensdóttir hét kvinna Jóns sýslumanns Hjalta-
líns, móðir Odds: hennar faðir
4. Jens Jóhansson, bæjarfógeti í Árhúsum á Jótlandi;
hans faðir
5. Jóhann Jörgensson; hans faðir
6. Jörgen.