Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 11

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 11
11 9. Ámi Gíslason, sýslumaður á Hlíðarenda, dó 1587 ; hans faðir 10. Gisli Hákonarson á Hafgrímsstöðum í Skagafirði, lians faðir 11. Hákon Hallsson á Vindheimum á felamörk; hans faðir 12. Hallur Finnbogason; hans faðir 18. Finnbogi gamli Jónsson á Ási í Kelduhverfi; hans faðir 14. Jón Lángur í Axarfirði, frá honum er Lángs œtt; hann hefir lifað um miðja fjórtánda öld; þó Espólín segi, að hann hafi verið sá Jón Láng- ur, er féll í Grundarbardaga 1362, þá virðist það hæpið, því sá Jón Lángur var með Smið hirðstjóra, er kom sunnanað; útkomu Jóns Lángs frá Norvegi er og getið í annálum við árið 1429 ; en það hefir hlotið að vera enn annar Jón Lángur. Ættartölur sumar telja Jón Láng föður Finnboga son herra Sveins Por- steinssonar Lángs; getur herra Sveins seinast í annálum árið 1310, og virðist þetta vel geta verið satt timans vegna, eins og líka Lángsætt hefir verið mjög góð og merk ætt. Það eru og nokkrir, er telja föður herra Sveins Þor- steinssonar, þann Þorstein Lángabein, eSa láng, er nefndur er í Sturiúngu og í liði Sturlu Sig- hvatssonar, og getur þetta einnig vel samrýmst tímans vegna, eins og líka nöfnin virðast að benda á, að þetta muni rétt vera. ■ 3. gr. 2. ValgerSur Jónsdóttir hét hústrú Hannesar biskups
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.