Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 34
34
Jónsson, Slaðarhólspáll og Sigurður á Reyni-
stað. Verður sú ætt síðar betur rakin.
7. ÁRNI BJARNASON THORSTEINSSON, varaþing-
maður, Cancellíráð, landfógeti á íslandi og bæj-
arfógeti í Reykjavík; húsfrú hans er Sofía,
dóttir Hannesar kaupmanns í Reykjavík Stein-
grímssonar biskups og kvinnu Hannesar Sig-
ríðar dóttur Símonar kaupmanns Hansens.
A. Föðurœtt:
1. gr.
1. Bjarni Thorsteinsson; Conferentsráð; hans faðir
2. Porsteinn Steingrímsson, í Kellingardal, hann var
albróðir Jóns prófasts Steingrímssonar, sjá hér
að framan ætt Ólafs prófasts Pálssonar.
2. gr.
3. Sigríður Iljálmsdóttir, hét kvinna Steingríms Jóns-
sonar á Þverá, móðir þeirra bræðra í’orsteins
og síra Jóns Steingrímssona; hennar faðir var
4. Hjálmur Stefánsson, á Iíeldulandi; hans faðir
5. Stefán Ttafnsson, lögréttumaður á Silfrastöðum;
hans faðir
6. Bafn Jónsson, lögréttumaður í Bjarnastaðahlíð,
kvæntist 1677; hans faðir
7. Jón Arnfnnsson, í Bjarnastaðahlíð; hans faðir
8. Árnfinnur Guðmundsson, á Bæ í Hrútafirði; hans
faðir
9. Guðmundur Oddsson; hans faðir
10. Oddur Arnfinnsson, í Auðbrekku; hans faðir
11. Arnfinnur, bjó í Auðbrekku og er sagt að dáið