Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 23
23
B. M óðurœtt:
5. gr.
í. Guðfinna Bergsdóttir hét kvinna Ólafs prests Thor-
bergs og móðir Bergs amtmanns; hennar faðir
2. Bergur Siyurðarson, timburmaður; hans faðir
3. Sigurður Markússon, bróðir Bjarnarlögmanns Mark-
ússonar, dó 1810; hans faðir
4. Markús Bergsson, sýslumaður í Ögri, dó 1753; hans
faðir
5. Bergur Benidiktsson, lögréttumaður á Hjalla, dó
1705; hans faðir
6. Benidikt Þorleifsson, lögréttumaður á Háeyri; hans
faðir
7. Þorleifur Bjarnason í Búðardal; hans faðir
8. Bjarni Oddsson á Skarði, dó 1621; hans faðir
9. Oddur Tómasson í Öskjuholti; hans faðir
10. Tómas Oddsson á Borg á Mýrum; hans faðir
11. Oddur Sigurðarson á Hvoli í Saurbæ, dó 1506;
hans faðir
12. Sigurður Geirmundsson; hans faðir
13. Geirmundur llerjólfsson; hans faðir
14. Herjólfur lifði á 14. öld.
6. gr.
3. Þóra Gísladóttir hét kvinna Sigurðar Markússon-
ar og móðir Bergs; hennar faðir
4. Gísli Hannesson, prestur á Stað í Grunnavík, dó
1753; hans faðir
5. Hannes Benediktsson, prestur á Stað á Snæfjöllum,
dó 1708; hans faðir
6. Benidikt Tómasson; hans faðir
7. Tómas Böðvarsson, strauk 1612, átti heima á Sól-
heimum í Sæmundarhlíð; hans faðir