Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 83

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 83
83 hugsa sér nokkra reglulega skiptín.r þeirra goðorða, svo sennilegt sé, nema þá, að Þverá hafi skilið þau, og mun það að nokkru leyti satt vera. Svo er án efa háttur á að í fyrstu hefir mannaforráð Jörundar goða verið fyrir austan fljót að mestu eður öllu leyti, en þó hann «bygði fyrir vestan fljót», þá heflr hann varla átt þar marga þíngmenn, eða haft veruleg yflrráð, fyrr en hann gipt- ist seinni konu sinni Þorlaugu Hrafnsdóttur, með henni heflr hann fengið mannaforráð um Landeyjar, og lagt það til þess er hann átti áður fyrir austan fljót, en það heflr einmitt verið um sama leyti sem þriðjúngaskipti í þínginu voru að komast á, og verið var að undirbúa alþíngissetníngu svo þetta veldur engum ruglíngi í því efni. Það verður þannig niðurstaðan, að hinn austasti þriðjúngur þíngsins hefir, eptir að alþíngi var sett, náð frá nFúlalæk') út að Þverá. Hólsmenn hafa nú að vísu átt nokkuð mannaforráð undir Eyafjöllum, og hafa þeir án efa átt goðorð í sameiníngu með Dalverjum, en varla er líklegt þeir hafl tekið upp sérstakt goðorð, og enda þó svo hefði verið, þá hafa þeir verið samgoðar til al- þíngis og kemur þá í samastað niður. Hvert heldur sem var, hafa þeir orðið að koma sér saman um hver með goðorðið færi á alþíngi það og það sinnið, en eðli- legt er, að Dalverjar hafi optar orðið fyrir því, er þeir voru menn ríkari. I*að mun ekki fjærri, að hugsa sér æfiatriði Dal- verja í þessari röð: Hrafn heim6ki mun vera fæddur nálægt 850, en Jörundur son hans nálægt 880, hafa þeir komið út nálægt 900, og má Jörundur valla hafa verið ýngri til að geta talist með landnámsmönnum, hann mun hafa gipst Þuríði hálfþrítugur 905 eða þar um bil, mun hán vera á aldur við hann. Úlfur örgoði mun 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.