Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 21
21
6. Björn Sveinsson, járnsmiður; hans faðir
7. Sveinn Símonarson, prestur í Holti í Önundaríirði,
dó 1644 ; hans faðir
8. Símon Jónsson, prestur í Runa, vígðist 1544; hans
faðir
9. Jón, hefir lifað um 1500. Ætt hans ókunn.
2. gr.
3. tngibjörg ÞorJeifsdóttir, hét kvinna Þorbergs prests
og móðir Hjalta prests; hennar faðir
4. Þorleifur Þorláksson, prestur á Laugabóli á Langa-
dalsströnd, dó 1779; hans faðir
5. Þorlákur Þorleifsson; hans faðir
6. Þorleifur Jónsson; hans faðir
7. Jón Þorleifsson, á Kirkjubóli á Bæjarnesi; hans faðir
8. Þorleifur Jónsson, á Skálmarnesmúla; hans faðir
9. Jón Þorleifsson, prófastur í Gufudal, dó 1580 ; hans
faðir
10. Þorleifur Guömundsson, í Þykkvaskógi, dó 1536 ;
hans faðir
11. Guömundur Andresson, á Felli í Kollafirði; hans
faðir
12. Andres Guömundsson; hans faðir
13. GuÖmundur Arason, ríki á Reykhólum, rekinn af
eignum sínum 1442; hans faðir
14. Ari Guðmundsson; hans bróðir var Rafn lögmaður
Guðmundsson; þeirra faðir
15. Guðmundur, ríkur maður á Vestíjörðum, hefir lifað
á .seinna hluta fjórtándu aldar. Ætt hans upp
eptir vita menn eigi með vissu.
3. gr.
2. GuÖrún Ólafsdóttir, hét kvinna Hjaltaprests og móðir
Ólafs prests Thorbergs; hennar faðir