Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 48

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 48
48 inn af stórmennum á þeirri tíð, sést af því, að hann í sinni tíð hefir þar eystra verið haldinn einhver hinn mesti og ríkasti maður, og kallast valdamaður og stór höfðíngi, því 1460 kvongaðist hann Ragnhildi Þorvarðs- dóttur frá Möðruvöllum í Eyjaflrði (sjá Árbækur, Bisk- upasögur o. fl.). Ilann var kallaður Hákalla Bjarni, en ekki veit eg hvers vegna. Hann var orðinn sýslumaður í Múlaþíngi um 1455. Líklegt er að faðir lians Mar- teinn hafi þar eystra valdamaður verið, en ekki hefl eg skjöl fyrir því. Eigi veit eg, hvertár Bjarni fekkMúla- þíng eða hvenær hann dó. Bjarni og ættmenn hans bjuggu lengiáKetilstöðum íMúlasýslu. Árið 1465 voru Bjarna lúldir peníngar Ragnhildar Þorvarðsdóttur konu hans 3 cr hndr. í jörðum og annað af Jóni Narfasyni á Eyðum í umboði hústrúr Margrétar Vigfúsdóttur, móður hennar. B ö r n Bjarna Marteinssonar og Ragnhildar teljast: 1., Erlendur sýslumaður Bjarnason, er hér get- ur síðar. 2., PorvarSur bjó á Eyðum eystra, hans dóttir Margret er giptist Sigurði sýslumanni Finn- bogasyni (sjá Hegraness sýslu).* 1 3i, Bagnhíldur kvinna Björns sýslumanns Guðna- sonar, sjá ísafjarðar sýslu. Marteinn Gamlasou Marteinssouar, en móbir hans RannTeig Stnrln- dóttir, og væri Marteins Gamlasonar getib bæbi 1420 og 1431. pau hjón Marteinn og Rannveig gáfn í prófentn meb ser til Múnkaþver- ár klanstnrs jorbina Illugastabi í Fnjóskadal; heldnr Bogi ab Mar- teinn Gamlason hafl getab verib sýslumabnr í Múlaþíngnm milli Páls Rnnóifssonar og Gnnnlangs Gubmnndssonar. 1) Sigurílur var fyrri mabur Margretar; en seinni mabur hennar het Magnús, bjuggu þan á Eybum eystra, þeirra dóttir var porbjurg fyrri kvinna Vigfúsar sýslnmanns þorsteinssonar (sjá fríngeyar sýslu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.