Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 80

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 80
80 má ætla að hann hafl ætíð gjört það, þegar annar var bet- ur til fallinn, heflr sá þá komið fram sem fullmektugur goðans til Leiðar framsagnar — svo mun mega kalla það —. En þó það hefði verið föst regla, að velja til þess þann mann sem hæfilegastur var, án tillits til þess hvert hann átti manna forráð eða ekki, þá gefur að skilja, að hægra var að flnna einn hæfilegan mann í hverju þíngi, heldur enn sinn í hverju goðorði, því hafa meun fækkað Leiðum og fært þær saman, til að girða fyrir ósamhljóðun í útbreiðslu laganna. Þetta heflr sjálf- sagt verið að lögum, löngu áður enn Grágás var rit- uð, og víst heflr það snemma, eða ef tilvill einnafyrst komist á í Rángár þíngi, það sést af Njálu (Cap. LXIV), Njáll var á Þíngskála þíngi um haustið. Það hefir hlot- ið að vera Leið, því ekki var Njáll þíngmaður þeirra Hofs feðga, svo hann þyrfti að sækja haustþíng í þeirra sveit, og ekki heldur Leið ef sín Leið hefði verið í hverjum þriðjúngi þíngsins. Af sama stað má jafnvel ráða, að Njáll hafi haft þar Leiðar framsögn, enda var enginn betur til þess fallinn, «þá friðhelgaða eg Gunn- ar» sagði hann; heör hann lýst því yflr, að það væri lög: að þó einn hefði unnið til óhelgi sér, þá væri hann friðhelgur, þá er hann hafði boðið óvin sínum al- sætti, og með því honum væri falið á hendur að birta mönnum lög, gat þessi yfirlýsíng orðið bindandi fyrir hlutaðeigendur, sem formlega auglýst lög, Og þó þetta hafi máske ekki verið óumflýjanlega nauðsynlegt, þá er hitt þó eptirtektavert, að þegar Njáll kom því til leiðar, að fimtardómur var settur, taldi hann sig með þeim, «sem lögunum ætti að stýra» (Njála kap. 98, bls. 149), og var þó Njáll ekki goðorðsmaður. En þó þannig allt lúti að því, að hver þriðjúngur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.