Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 77

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 77
77 5. k.), og sem tekið er upp í örnefnaregistur aptan við hana, mun ekki vera örnefni, heldur mun meint það tíma-«skeið», sem vant var að halda leið (sbr. dagmála- skeið, nónskeið o. s. frv.). — Það er vant að sjá hvernig þessi leiðarörnefni eru undir komin, ef þau eru ekki kend við leiðarþíng; ekki er ástæða til að ætla að þau hafl nafn af «Ieið» = vegi eða vegarkafla, t. a. m. «bæaríei<5», þíngmanna?«ð». Heldur gæti verið — þar sem örnefnin eru nálægt sjó — að þau hafl nafn af «sjóleiðn. f*ar sem svo hagar til, að útQörur erumikl- ar, en þó útræði, er vanalega kölluð «leið» eða «leiðin» úr lendíngunni út á djúpsundið, er menn þræða eptir lónum. Ef þetta á sér stað nálægt þeim stöðum, sem við «leið eru kendir, getur nafnið verið dregið ef því; þó sýnist varla líklegt, að örnefni sé kend við slíkar sjó- leiðir, nema því að eins, að örnefnið sé miðað á «leið- inni», eða þá að «leiðin» eigi sérstakt eiginnafn, sem end- ar á «leið», og sé þar að auki á einhvernhátt svo einkenni- leg, að vert megi þykja að kenna örnefni við hana. Sé því nú ekki þannig háttað, þá mun hitt vera tilfellið, að nafn- ið bendi á Leiðar- og haust-þíngstað fornmanna, jafn- vel þó þess sjáist engin vegs ummerki nú á dögum. Það er auðvitað, að leið hefir almennt verið haldin á vorþíngstaðnum í því goðorði, sem þar átti þínghelgi. Þannig má ætla að í Skaptafells þíngi hafl Síðumanna- leið verið haldin á Leiðvelli, Freysgyðlínga leið að Skapta- felli, en Hoffellínga (Hornflrðínga-) leið að þínganesi. Eins má ætla að í f'órness þíngi hafi Dalamanna leið verið haldin í Leiðarhólmi, f’órnesínga leið (á íh'ng- velli) í Þórsnesi, og Rauðmelínga leið má þá ekki síður hafa verið suður þar, þó ekki sé hægt að ætla á stað- inn, að svo stöddu. Ljósvetnínga saga nefnir Ljósvetn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.