Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 18
18
(í. Sigurður Hrólfsson, sýslumaður í Þíngeyarþíngi, dó
1635; hans faðir
7. Hrólfur sterlei Bjarnason, lögréttumaður á Álfgeirs-
völlum í Skagafirði, var fæddur á fyrra hluta
sextándu aldar; hans faðir
8. Bjarni Slcúlason, lögréttumaður, hann var í dómi á
alþíngi með Pétri Loptssyni; hans faðir
9. Slcúli Hálconarso?i; hans faðir
10. Hákon Skúlason; hans faðir
11. Skúli Jónsson; hans faðir.
12. Jón Grímsson; hans faðir
13. Grimur Eyólfsson; hans faðir
14. Eyólfur Rafnsson’, hans faðir
15. Bafn Porkellsson; hans faðir
16. Porltell Halldórsson; hans faðir
17. Halldór Guðmundsson', hans faðir
18. Guðmundur Eyjólfsson ríki á Möðruvöllum; lians
faðir
19. Eyólfur Einarsson (almennt kallaður Valgerðarson
og þannig kenndur við móður sína); hans faðir
20. Einar Auðunsson; lians faðir
21. Auðunn rotin Pórólfsson; hans faðir
22. Pórólfur smjör Porsteinsson, erút kom með Hrafna-
flóka; hans faðir
23. Þorsteinn skrofi Grímsson; hans faðir
24. Grímur Kamban, er sagt er að fyrstur hafi byggt
Færeyjar.
Ætt sú, er komin er af Hrólfi sterka, nefnist
Hrólfsœtt, hún er almennast rakin þannig upp eptir til
Guðmundar ríka, en það virðist að svo sem 2 eða 3
liði vanti í hana, þar sem eptir þessu koma að eins
iiðuglega 2 liðir á öld, frá Hrólfi og til Guðmundar