Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 20

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 20
20 Í’uríðar Þorleifsdóttur frá Möðruvöllum; þessi síra Ólafur er án efa sá síra Ólafur Árnason, er prest- ur var á Höfða næst undan síra Ólaíi Guðmunds- syni, er þar var næstur prestur á undan síra Halli; það var í þá daga mjög títt hér á landi, að son- urinn fékk brauð það, er faðir hans hafði verið prestur á. Þetta samsvarar sér og allt i tímanum. Sesselja Hallsdóttir var systir síra Halldórs á Breiðabólstað i Vesturhópi Hallssonar, er síra Pétur Björnsson ólst upp hjá; en móðir Halldóru Árnadóttur, móður síra Péturs Björnssonar, var Málmfríður Eiríksdóttir frá Núpi, systir PétursEy- ríkssonar, föður Björns, föður síraPéturs; Björn og Halldóra voru þannig systkynabörn. 2. BEBGLR ÓLAFSSON THORBERG, amtmaður yflr vesturumdæminu á íslandi, kvinna hans var Sesselja í’órðardóttir klausturhaldara á Sviðholti Bjarnasonar, en móðir frú Sesselju var Guð- laug Aradóttir læknis, systir Önnu Sigríðar fyrri kvínnu Péturs biskups. Faðir Bergs amt- manns er: 1. gr. 1. Ólafur Hjaltason Thorberg, seinast prestur á Breiða- bólstað í Vesturhópi; hans faðir var 2. Hjalti Þorbergsson, prestur til Kirkjubóls í Lánga- dal; hans faðir 3. Þorbergur Einarsson, prestur á Eyri við Skutuls- ijörð, dó 1784, lians faðir 4. Einar Jónsson, bóndi í Reykjarfirði á Ströndum; hans faðir 5. Jón Bjarnarson, samastaðar ; hans faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.