Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 20
20
Í’uríðar Þorleifsdóttur frá Möðruvöllum; þessi síra
Ólafur er án efa sá síra Ólafur Árnason, er prest-
ur var á Höfða næst undan síra Ólaíi Guðmunds-
syni, er þar var næstur prestur á undan síra Halli;
það var í þá daga mjög títt hér á landi, að son-
urinn fékk brauð það, er faðir hans hafði verið
prestur á. Þetta samsvarar sér og allt i tímanum.
Sesselja Hallsdóttir var systir síra Halldórs á
Breiðabólstað i Vesturhópi Hallssonar, er síra
Pétur Björnsson ólst upp hjá; en móðir Halldóru
Árnadóttur, móður síra Péturs Björnssonar, var
Málmfríður Eiríksdóttir frá Núpi, systir PétursEy-
ríkssonar, föður Björns, föður síraPéturs; Björn
og Halldóra voru þannig systkynabörn.
2. BEBGLR ÓLAFSSON THORBERG, amtmaður yflr
vesturumdæminu á íslandi, kvinna hans var
Sesselja í’órðardóttir klausturhaldara á Sviðholti
Bjarnasonar, en móðir frú Sesselju var Guð-
laug Aradóttir læknis, systir Önnu Sigríðar
fyrri kvínnu Péturs biskups. Faðir Bergs amt-
manns er:
1. gr.
1. Ólafur Hjaltason Thorberg, seinast prestur á Breiða-
bólstað í Vesturhópi; hans faðir var
2. Hjalti Þorbergsson, prestur til Kirkjubóls í Lánga-
dal; hans faðir
3. Þorbergur Einarsson, prestur á Eyri við Skutuls-
ijörð, dó 1784, lians faðir
4. Einar Jónsson, bóndi í Reykjarfirði á Ströndum;
hans faðir
5. Jón Bjarnarson, samastaðar ; hans faðir