Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 4

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 4
4 arinnar nemur, og að alþingisgjaldið þá eigi að lúka að eins af afgánginum, því liið sanna afgjald, er lands- drottinn þá hefir af þurrabúðinni, er þessi afgángur og ekki meira. Það leiðir og af hinu fyrr sagða, að þá, er landsdrottinn eigi á þurrabúðina sjálfa, heldur að eins landið, er hún stendur á, þá ber að lúka alþíngisgjald eigi nema af lóðartolli þeim, er landsdrottinn fær, en eigi af búðinni sjálfri. Af því, er vér nú höfum sagt, verðum vér að álíta, að, þegar einhver eign hefir lög- giltan dýrleika, geti skoðunargjörð sú, er vér fyrr nefnd- um, eigi komist að, heldur að hún þá að eins geti átt við, er einhvert býli hefir orðið, síðan seinasta jarða- matið framfór, að sérstakri eign, og að skoðunargjörð- in þá verði að eins að iúta að því, að ákveða dýrleik- ann, eða hvort eignina sé að álíta stærri en eitt hundr- að eða eigi; því eptir hinu fyrrtéða virðist undir þessu komið, hvort alþíngisgjald geti þá lögum samkvæmt lagst á hana eða eigi; annars er það mjög vafasamt, hvort þvílík sundurskiptíng jarða í smá parta, geti haft nokk- urt gildi gagnvart hinu opinbera, nema það sjálft viður- kenni hana. Að því nú er verzlunarstaði þá snertir, er eigi eru kaupstaðir, þá verða að gilda um þá hin- ar sömu reglur. Vér skulum hér geta þess, að í fyrnd- inni var hér á landi eigi mælt land út til verzlunarstaða, heldur hafa þeir verið settir hér og hvar, líklega þó með leyfi landeigandanna, án þess ákveðið hafi verið, hvort þeim skyldi fylgja nokkurt land eða ekki, eða hve háfa leigu skyldi greiða eptir stæði þeirra og af- not lands þess, er kaupmenn viðþurftu til verzlun- ar sinnar. Það er fyrst á seinni árum, að þeir, er hafa sett sig niður á þessum verzlunarstöðum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.