Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 78

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 78
78 inga leiö, og Reykdæla leið sem tvær leiðir (2. kap.;, sem báðar hafa hlotið að vera í Þíngeyar þíngi, því má ætla þar haö lika verið Exörðínga leið, og svona heör alstaðar verið í fyrstu, það liggur í eðli hlutarins. Þó breytíng væri komin á þetta, eins og öeira, þegar Grá- gás var rituð, má þó ráða af henni, á hvaða grund- velli leiðir voru bygðar. Hún getur þess (Grág. Iímh. 1852. I., ui. 61. kap.), að þar skyldi auglýsa laga ný- mæli, samkomutíma alþíngis, ýmislegt um tímatal og s. frv., og að það var skylda hlutaðeigandi goða, að «tína« þetta. Sú skylda var nú auðsjáanlega ekki sprottin af öðru í fyrstu, en stöðu hvers einstaks goða gagnvart þíngmönnum hans sjálfs. Goðavaldið var eiginlega fram- hald af valdi hinna fornu fylkiskonúnga í Norvegi. Iíon- úngsvaldið var innifalið í lögstjórn, herstjórn og helgi- haldastjórn, og Goðavaldið var eins að sínu leyti. Goð- inn átti að halda uppi lagareglu meðal þíngmanna sinna, og vernda réttindi þeirra, allra og hvers einstaks. Þvi var skylda hans að sjá um, að þeir af þeim, sem hann kvaddi ekki til alþíngisreiðar, en lét gjalda sér þíng- fararkaup, ætti þó kost á að fá að vita, hvað títt var um löggjöfina, ekki síður en hinir sem fóru til þíngs með honum, — annars nutu þeir ekki jafnréttis. — Ermjög h'klegt, að þetta haö í fyrstu — og ef til vill allt af þángað til farið var að rita lögin — náð tii allra laga, þeirra er voru uppsögð í lögréttu sama sumar. Í*ví hvaða lög sem ekki voru uppsögð þar þriðja hvert ár, féllu úr gyldi, og þurftu menn að vita það, ekki síður en hitt, sem aukið var við hin gyldandi lög. Goðinn hafði vald til að kveðja upp almenníng í héraði sínu þegar hann vildi, og til að kveðja fleiri eður færri af þíngmönnum sínum til þíngs með sér, eptir því sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.