Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 88

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 88
88 íngskap, en n'ki þeirra eitt og liiþ sama. {iá má og skilja ortíin: „þóttu engir dómar löglegir, nema hann væri í“ (Njálss. kap. I), því þeir feþgar hafa sem optast nefnt hann í dóm þegar þeir fóru meí) goþorþlí), og hanu var á þíngi; en sá gobi sem meí) gofcorþií) fór nefndi aldrei sjálfan sig í dóm. Hitt orþa tiltækib : „þótti þathvnrt iokieysu þíng er hann kom ekki til“ (Landn. 5. P. 3. kap ), sýnir iíka aí) hann heflr ekki allt af haft goþorfiií) á hendi, því þá hefbi hann verib skyldur til ab koma á hvert þíug. Hanu mun líka opt- ast hafa gjört þab, en þó sést af þessnm orburn, ab hann heflr stund- um setib heima, þegar houum bar ekki ab fara meb goborbib. Hrafn Hængsson mun hafa andast um 950, getur verib ab Sæbjörn hafl þá fyrst tekib sér ,,goba“nafn, og haft síban goborbib ásamt Merbi lengnr eba skemur, þó hans hafl lítib gætt. Hafl hann búif) af) Hofl eptir föbur sinn, þá mætti ætia hann hafl andast litla fyrr en Mörbur, og hafl þá Valgarflur 6ysturson haris tekib Hofsland — ábur mun Valgarbur lengstum hafa verib utan —. þegar Mörbur var dáinn 971, heflr Valgarbur geogif) ab eiga Unni dóttur hans, og tekib npp Kangæínga goborf); var þar vel á komib inef) þeim, er bæbi voru til goborbsins borin. Svo er af) sjá sem Valgarbur hafl farib utan, jafn- vel optar en einnsinni, meban hann bjó af) Hofl, en ekki heflr hann þó langvistum utau verif). En 990 getur hans síbast á þíugi, hefir hann þá farib ntan nm sumarifi eptirþíng, en selt áflur goborbif) „íhend- ur“ Merbi syui sínum, 18 vetra gömlum; — því ekki mnndu þeir Högni og Skarphébinn hafa gjört ser jafndælt vib Mörf) og þeir gjörfiu sama haust, ef Valgarbur hefbi þá verif) hér; enda sagfii hann vib Mörb, er hann var aptur kominn: „Máttu sva hefna þess vif) Skarp- héþinn er haun tók feb afþér eptir lát Gunnars". þaf) var fyrst á 19. ári, 1009, ab Valgarfsur kom út, ogernæetum óefab afi hann heflr átt eignir erlendis, sem hann heflr á þeirn tíma setif) at). Hann dð sama árib og hann kom út, og mun Mörbur hafa haldit) goborbinu meban hann lifbi. þannig vertur niburstaban sú: ab mibþribjúugur Rángárþíngs hafl verib milli þverár og ytri Rángár. Haustþíngstafmr Rángæínga mun hafa verib hinn sami og vor- þíngstaburinn, af) þíngskálum vit> Rángá — því þn'nghóll hjá Stór- úlfshvoli mnu hafa nafn sitt frá 6einni tímum, sem fyrr segir. Hofs- verjar skipuþu Ráæínga bút) á alþíngi. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.