Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 55

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 55
55 þriðji skrifaði Bjarna, ásamt öðrnm höfðíngjum 1557, að veita mótstöðu Jóni biskupi Arasyni. Til er og dómur af honum útnefndur á Bessastöðum 1559, um fátæka menn og letistráka, er Bjarni þar kallaður heiðarlegur og velbyrðigur umboðsmaður yfir alla austfjörðu; virð- ist af því, sem hann hafi þá og haldið Skaptafellssýslu, og verið hinn mesti valdamaður. Hann lifði 1566; en hvaða ár hann hefir dáið, eða hve lengi haft sýsluvöld, veit eg eigi. Eiríkur Árnason Faðir hans Árni Brandsson, bróðir Rafns lögmanns Brandssonar hins síðara (sjá hér að framan). Móðir: Úlfheiður Þorsteinsáóttir sýslumanns Finnboga- sonar (sjá Úíngeyjarsýslu).* 1 2 3 4 5 Iívinna: Guðrún Árnadóttir Péturssonar Loptssonar. Eyríkur tók Skriðuklaustur og hélt það lengi. Síð- an, er Bjarni sýslumaður Erlendsson slepti Múlaþíngi eða dó, tók Eyríkur Múlaþíng um 1570 eða litlu fyrri og héltsýsluna til þess kona hans Guðrún dó um 1579; slepti hann þá sýslunni og sigldi til Hamborgar, og giptist þar í öðru sinni. Eigi veit eg, hvort hann hefir átt barn með þessum konum sínum, eða hvort nokkur ætt er af honum komin hér á landi, eða hvað merkilegt er um hann að skrifa, eða nærhann dó. 1573 að Eg- 1) Systkyni Eirílts teljast: 1. Gutilaijg Arnadnttir, kíiuna pórSar BjGrnssonar á Eyvindará. 2. párdýs Árnadáttir, kvinna síra Signrbar Arnasonar á Skorastað. 3. íngibjiirg Arnadóttir, kvinna síra purvarbar á Vallanesi Magn- ússonar. 4. Helga Árnadóttir, kvinna Jóns Björnssonar á Egilstöíiom. 5. Gufirún Arnadóttir, kvinna Erlendar Hjaltasonar á Borg uudir Eyjafjúllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.