Tímarit - 01.01.1869, Page 55

Tímarit - 01.01.1869, Page 55
55 þriðji skrifaði Bjarna, ásamt öðrnm höfðíngjum 1557, að veita mótstöðu Jóni biskupi Arasyni. Til er og dómur af honum útnefndur á Bessastöðum 1559, um fátæka menn og letistráka, er Bjarni þar kallaður heiðarlegur og velbyrðigur umboðsmaður yfir alla austfjörðu; virð- ist af því, sem hann hafi þá og haldið Skaptafellssýslu, og verið hinn mesti valdamaður. Hann lifði 1566; en hvaða ár hann hefir dáið, eða hve lengi haft sýsluvöld, veit eg eigi. Eiríkur Árnason Faðir hans Árni Brandsson, bróðir Rafns lögmanns Brandssonar hins síðara (sjá hér að framan). Móðir: Úlfheiður Þorsteinsáóttir sýslumanns Finnboga- sonar (sjá Úíngeyjarsýslu).* 1 2 3 4 5 Iívinna: Guðrún Árnadóttir Péturssonar Loptssonar. Eyríkur tók Skriðuklaustur og hélt það lengi. Síð- an, er Bjarni sýslumaður Erlendsson slepti Múlaþíngi eða dó, tók Eyríkur Múlaþíng um 1570 eða litlu fyrri og héltsýsluna til þess kona hans Guðrún dó um 1579; slepti hann þá sýslunni og sigldi til Hamborgar, og giptist þar í öðru sinni. Eigi veit eg, hvort hann hefir átt barn með þessum konum sínum, eða hvort nokkur ætt er af honum komin hér á landi, eða hvað merkilegt er um hann að skrifa, eða nærhann dó. 1573 að Eg- 1) Systkyni Eirílts teljast: 1. Gutilaijg Arnadnttir, kíiuna pórSar BjGrnssonar á Eyvindará. 2. párdýs Árnadáttir, kvinna síra Signrbar Arnasonar á Skorastað. 3. íngibjiirg Arnadóttir, kvinna síra purvarbar á Vallanesi Magn- ússonar. 4. Helga Árnadóttir, kvinna Jóns Björnssonar á Egilstöíiom. 5. Gufirún Arnadóttir, kvinna Erlendar Hjaltasonar á Borg uudir Eyjafjúllum.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.