Tímarit - 01.01.1869, Page 48

Tímarit - 01.01.1869, Page 48
48 inn af stórmennum á þeirri tíð, sést af því, að hann í sinni tíð hefir þar eystra verið haldinn einhver hinn mesti og ríkasti maður, og kallast valdamaður og stór höfðíngi, því 1460 kvongaðist hann Ragnhildi Þorvarðs- dóttur frá Möðruvöllum í Eyjaflrði (sjá Árbækur, Bisk- upasögur o. fl.). Ilann var kallaður Hákalla Bjarni, en ekki veit eg hvers vegna. Hann var orðinn sýslumaður í Múlaþíngi um 1455. Líklegt er að faðir lians Mar- teinn hafi þar eystra valdamaður verið, en ekki hefl eg skjöl fyrir því. Eigi veit eg, hvertár Bjarni fekkMúla- þíng eða hvenær hann dó. Bjarni og ættmenn hans bjuggu lengiáKetilstöðum íMúlasýslu. Árið 1465 voru Bjarna lúldir peníngar Ragnhildar Þorvarðsdóttur konu hans 3 cr hndr. í jörðum og annað af Jóni Narfasyni á Eyðum í umboði hústrúr Margrétar Vigfúsdóttur, móður hennar. B ö r n Bjarna Marteinssonar og Ragnhildar teljast: 1., Erlendur sýslumaður Bjarnason, er hér get- ur síðar. 2., PorvarSur bjó á Eyðum eystra, hans dóttir Margret er giptist Sigurði sýslumanni Finn- bogasyni (sjá Hegraness sýslu).* 1 3i, Bagnhíldur kvinna Björns sýslumanns Guðna- sonar, sjá ísafjarðar sýslu. Marteinn Gamlasou Marteinssouar, en móbir hans RannTeig Stnrln- dóttir, og væri Marteins Gamlasonar getib bæbi 1420 og 1431. pau hjón Marteinn og Rannveig gáfn í prófentn meb ser til Múnkaþver- ár klanstnrs jorbina Illugastabi í Fnjóskadal; heldnr Bogi ab Mar- teinn Gamlason hafl getab verib sýslumabnr í Múlaþíngnm milli Páls Rnnóifssonar og Gnnnlangs Gubmnndssonar. 1) Sigurílur var fyrri mabur Margretar; en seinni mabur hennar het Magnús, bjuggu þan á Eybum eystra, þeirra dóttir var porbjurg fyrri kvinna Vigfúsar sýslnmanns þorsteinssonar (sjá fríngeyar sýslu).

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.